Fréttir

Lýst eftir strokufanga

​Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sindra Þór Stefánssyni en hann strauk frá fangelsinu að Sogni í nótt.

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sindra Þór Stefánssyni en hann strauk úr fangelsinu að Sogni í nótt. 

 Sindri hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 2. febrúar 2018 vegna rannsóknar lögreglunnar á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði.  

Í tilkynningu frá lögreglu segir að Sindri sé í þróttamannslega vaxinn með skolleitt hár, skegghýjung og 192 sentímetrar á hæð.  Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum strauk Sindri frá Sogni kl. 01:00 í nótt.

Allir þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Sindra frá klukkan eitt í nótt er beðnir um að koma þeim upplýsingum á framfæri við lögregluna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Inn­brot rann­sökuð sem skipu­lögð brota­starf­semi

Innlent

Búið að kort­leggja stuldinn úr gagna­verunum

Innlent

Boð um fundarlaun skilað nokkrum ábendingum

Auglýsing

Nýjast

Verðandi foreldrar geti andað léttar

Var að taka fram­úr þegar áreksturinn varð

Mót­mæla af­sökunar­beiðni Stein­gríms til Kjærs­ga­ar­d

Björguðu Hvítu hjálmunum frá Sýr­landi

Stuðnings­hópur ljós­mæðra slær sam­stöðu­fundi á frest

Hildur Knúts­dóttir sagði skilið við VG

Auglýsing