Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af starfsemi veitingastaðar í miðbæ Reykajvíkur rétt fyrir klukkaneitt í nótt vegna brots á sóttvarnarlögum. Á veitingastaðnum voru um það bil 50 manns sem gert var að yfirgefa staðinn.
Veitingastaðir mega aðeins hafa opið fyrir gesti til klukkan 22 og verða að hafa yfirgefið staðinn klukkan 23. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.
Ekki kemur fram hvaða stað er um að ræða.
Sjö einstaklingar voru stöðvaðir í umferðinni grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna.
Einn var stöðvaður vegna hraðamælina á 117 km/klst. þar sem leyfður hámarkshraði var 60 km/klst.