Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u lýs­ir eft­ir hin­um 40 ára gaml­a Mant­as Tel­vik­as.

Þau sem geta gef­ið upp­lýs­ing­ar um ferð­ir Mant­as, eða vita hvar hann er nið­ur­kom­inn, eru beð­in um að hafa sam­band við lög­regl­u í síma 444 1000.

Upp­lýs­ing­um má einn­ig koma á fram­fær­i í tölv­u­póst­i á net­fang­ið ab­end­ing@lrh.is