Lög­reglan á höfuð­­borgar­­svæðinu hefur haft upp á manni sem lýst var eftir klukkan 19:17 og fannst hann um tuttugu mínútm síðar.

Um­­fangs­­mikil leit var gerð að manninum og naut lög­regla að­­stoðar björgunar­sveita á höfuð­­borgar­­svæðinu og þyrlu Land­helgis­­gæslunnar.

Þyrla Gæslunnar var við leit að manninum í Elliða­ár­dal.
Fréttablaðið/Jon