Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í dag að hún leitaði að manni. Hann hefur nú komist í leitirnar.

Fólk sem þekkti til mannsins eða kynni að vita um hann var beðið um að hafa samband við lögreglu.

Fréttin hefur verið uppfærð