Maðurinn sem lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu lýsti eftir fyrr í dag er kominn í leitirnar. Þetta kemur fram í til­kynningu frá lög­reglunni.

Þar segir að lög­reglan þakki fyrir veitta að­stoð.