Lög­regl­u­við­bún­að­ur var við Mennt­a­skól­ann í Hamr­a­hlíð í morg­un. Ás­mund­ur Rún­ar Gylf­a­son stöðv­ar­stjór­i hjá lög­regl­unn­i á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u seg­ir að um hafi ver­ið að ræða leit að barn­i sem fannst í skól­an­um.

Að sögn sjón­ar­vott­a var einu ung­menn­i fylgt úr skól­an­um af fimm lög­regl­u­þjón­um en fyrst um sinn voru tveir bíl­ar á vett­vang­i.

Ás­mund­ur seg­ir að um hefð­bund­inn við­bún­að sé að ræða þeg­ar slíkt ger­ist. Það hafi þurft að leit­a í bygg­ing­unn­i.

Lög­regl­a hafi ver­ið í skól­an­um að leit­a að barn­in­u en að því hafi nú ver­ið kom­ið aft­ur í hend­ur for­ráð­a­mann­a.

Steinn Jóh­anns­son rekt­or skól­ans seg­ir mál­ið eink­a­mál og vild­i ekki tjá sig frek­ar um það.

Ásmundur Rúnar segir að barnið sé fundið.
Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu