Lög­r­egl­­an á höf­­uð­­borg­­ar­­svæð­­in­­u ó­sk­ar eft­­ir að ná tali af mann­i sem sjá má á með­­fylgj­­and­­i mynd­­um. Hann, eða ein­hverj­ir sem til hans þekkj­a eða vita hvar hann má finn­a eru vin­­sam­­leg­­ast beð­n­ir um að hafa sam­b­and við lög­r­egl­­un­­a í síma 444 1000. Upp­­­lýs­­ing­­um má jafn­­framt koma á fram­­fær­­i í tölv­­u­­póst­­i á net­f­ang­­ið gudm­­und­­ur.pet­­ur@lrh.is.

Mynd­irn­ar eru ó­skýr­ar en seg­ir lög­regl­a þær engu að síð­ur geta gef­ið vís­bend­ing­u um hver mað­ur­inn sé.

Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu