Lög­gjaf­ar í New York-ríki náð sam­kom­u­lag­i við Andrew Cu­om­o rík­is­stjór­a um að lög­leið­a kann­a­bis­efn­i. Út­lit er fyr­ir að mark­að­ur­inn með efn­in í rík­in­u muni velt­a um 4,2 millj­örð­um doll­ar­a á ári og skap­a þús­und­ir starf­a.

Eftir nokkr­ar mis­heppn­að­ar til­raun­ir tókst loks að semj­a um mál­ið í dag mill­i rík­is­þings­ins í Alban­y og rík­is­stjór­ans. Von­ast er til þess að með lög­leið­ing­u megi koma í veg fyr­ir að að­gerð­ir lög­regl­u bein­ist að of mikl­u leyt­i að í­bú­um rík­is­ins sem til­heyr­a minn­i­hlut­a­hóp­um að því er seg­ir í frétt New York Tim­es.

Nokkr­ar kon­ur hafa sak­að rík­is­stjór­an Cu­om­o um að hafa beitt sig kyn­ferð­is­legr­i á­reitn­i.
Mynd/AFP

Lög­leið­ing er þó ekki í höfn. Enn þarf rík­is­þing­ið að sam­þykkj­a sam­kom­u­lag­ið og síð­an hefst vinn­a við að semj­a regl­ur um kann­a­bis­mark­að­inn í New York. Gert er ráð fyr­ir því að sú vinn­a taki meir­a en ár að því er kem­ur fram í um­fjöll­un New York Tim­es.

Lagt var á­hersl­u á það við gerð samn­ings­ins að á­vinn­ing­ur af sölu kann­a­bis­efn­a í rík­in­u rynn­i eft­ir fremst­a megn­i til þeirr­a sam­fé­lag­a sem verst hafa orð­ið úti í stríð­in­u gegn vím­u­efn­um. Millj­ón­ir doll­ar­a sem renn­a í rík­is­kass­ann vegn­a skatt­lagn­ing­ar á efn­un­um eiga að fara til minn­i­hlut­a­hóp­a og hlut­i rekstr­ar­leyf­a fyr­ir kann­a­bis­söl­u verð­ur tek­inn frá fyr­ir þá.


Vilj­a vera fyr­ir­mynd ann­arr­a ríkj­a

Mörg ríki Band­a­ríkj­ann­a hafa þeg­ar lög­leitt kann­a­bis, með­al ann­ars Kal­i­forn­í­a og ná­grann­a­rík­ið New Jer­s­ey. Lög­gjaf­ar í New York segj­ast ætla að byggj­a á þeirr­i reynsl­u sem þess­i ríki hafa afl­að sér og gang­a þann­ig frá hnút­un­um að rík­ið verð­i fyr­ir­mynd fyr­ir önn­ur sem feta í fót­spor þess að byggj­a á.

Reynt hef­ur ver­ið í mörg ár að gang­a frá sam­kom­u­lag­i um lög­leið­ing­u kann­a­bis­efn­a í rík­in­u. Nú þeg­ar hart er sótt að rík­is­stjór­an­um Cu­om­o úr mörg­um átt­um fyr­ir því hvern­ig hann hef­ur tek­ið á COVID-19 far­aldr­in­um hafa samn­ing­a­við­ræð­ur þok­ast hratt á­fram.