Innlent

Leitað að þremur 15 ára stúlkum frá Selfossi

Lögreglan á Suðurlandi hefur lýst eftir þremur stúlkum frá Selfossi.

Stúlkurnar þrjár.

Lögreglan á Suðurlandi hefur nú í kvöld lýst eftir Ísabellu Máney Grétarsdóttur, Andreu Ósk Waagfjörð og Hrafnhildi Malen Lýðsdóttur. 

Þetta kemur fram á Facebooksíðu lögreglunnar. Stúlkurnar eru allar á 16. aldursári og fóru frá heimilum sínum á Selfossi í gærkvöldi.

„Þeir sem búa yfir upplýsingum um ferðir þeirra eða hvar þær halda til eru beðnir um að koma þeim upplýsingum til lögreglu í gegnum síma Neyðarlínu 112 eða með skilaboðum hér á fésbókarsíðu lögreglunnar."

Uppfært: Stúlkurnar eru fundnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ekki langt í að fjöldi starfa verði úreltur

Innlent

Lét greipar sópa í frí­höfninni: Með átta ilm­vatns­glös í töskunni

Innlent

Vara við hríð og slæmri færð

Auglýsing

Nýjast

Jensína orðin elst allra

66 látin eftir sprengingu í olíu­leiðslu

Þúsundir fylgdust með jarðarför borgarstjórans

Heimsbyggðin syrgir hundinn Boo

Upp­­lifði nám­­skeið Öldu Karenar sem trúar­­sam­komu

Vetrarfærð í öllum landshlutum

Auglýsing