Innlent

Leitað að þremur 15 ára stúlkum frá Selfossi

Lögreglan á Suðurlandi hefur lýst eftir þremur stúlkum frá Selfossi.

Stúlkurnar þrjár.

Lögreglan á Suðurlandi hefur nú í kvöld lýst eftir Ísabellu Máney Grétarsdóttur, Andreu Ósk Waagfjörð og Hrafnhildi Malen Lýðsdóttur. 

Þetta kemur fram á Facebooksíðu lögreglunnar. Stúlkurnar eru allar á 16. aldursári og fóru frá heimilum sínum á Selfossi í gærkvöldi.

„Þeir sem búa yfir upplýsingum um ferðir þeirra eða hvar þær halda til eru beðnir um að koma þeim upplýsingum til lögreglu í gegnum síma Neyðarlínu 112 eða með skilaboðum hér á fésbókarsíðu lögreglunnar."

Uppfært: Stúlkurnar eru fundnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Vann 25 milljónir á röð númer 512

Innlent

Umsóknir um ríkisborgararétt til Alþingis fjórfaldast

Innlent

Bilun í vél Icelandair á leið til San Francisco

Auglýsing

Nýjast

For­seta­frúin lætur reka þjóðar­öryggis­ráð­gjafa

Vilja neyðarfund í Öryggisráðinu

Ætlar að farga plaggatinu

Eigandinn: „Ef ég væri hundur myndi ég vilja vera þarna“

Á­sakanir um dýra­níð eigi ekki við rök að styðjast

Barinn með túbu­sjón­varpi: Í far­banni vegna á­rásar

Auglýsing