Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pír­at­a, fer held­ur ó­hefð­bundn­ar leið­ir í nefnd­ar­á­lit­i 3. minn­i hlut­a fjár­lag­a­nefnd­ar um frum­varp til fjár­lag­a fyr­ir næst­a ár, en frum­varp­ið er til um­ræð­u á þing­i í dag. Þar hefst á­lit­ið á þýð­ing­u Björns á ljóð­i Jeltz í Leið­ar­vís­i putt­a­ferð­a­langs­ins um vetr­ar­braut­in­a eft­ir Do­u­glas Adams sem hann seg­ir segj­a allt um fjár­lag­a­frum­varp­ið og þá vinn­u sem Al­þing­i hef­ur sett í af­greiðsl­u lag­ann­a.

Ó, freðni rymböggull,
Yðar þvagleki birtist mér,
eins og plúðruð blaðurklessa, á miðsumars morgni,
Á lúsugri býflugu.
Sem tilfinnanlega hefur kjaftað um,
sínar jótrandi ertur, kvartandi.
Inn í rotnandi fnyk af ómótstæðilegum líffæraorgara.

Nú hin joðlandi mokna reiðkrot
lepja öxulsvita svengdarvera.
Og lifandi grúplar fareta og heimta
eins og loðið hrátt lifrarslím.
Gróp, ég bið yður, mín svímandi túðmenni,
Hopplega hríslið mig
með krumpuðum bindisnælum, stöppuðum.
eða ég mun rífa af yður gubbvörturnar með blótkylfunni
Sanniði til.

Í á­lit­i Björns kem­ur fram að ljóð­ið telj­i hann við­eig­and­i því per­són­an Jelts er af teg­und Vog­on­a sem er í bók Do­u­glas Adams sér­stak­leg­a ónæm fyr­ir breyt­ing­um.

„Gang­a má út frá því að al­mennt séð mein­i fólk vel og geri sitt best­a mið­að við að­stæð­ur hverj­u sinn­i og fyr­ir­liggj­and­i verk­lag. Í því felst að fram­kvæmd fjár­lag­a ár hvert bygg­ist á fyrr­i fram­kvæmd, þ.e. hvern­ig hlut­ir hafi allt­af ver­ið gerð­ir. En fram­þró­un á svið­i fjár­lag­a­gerð­ar er jafn­ó­um­flýj­an­leg og á öðr­um svið­um þjóð­lífs­ins. Við skrif­um fjár­lög ekki með rún­a­letr­i á lamb­a­skinn og heimt­um ekki um­sagn­ir í gegn­um bréf­póst eða með firð­skeyt­i. Mög­u­leik­ar okk­ar á ná­kvæm­um grein­ing­um vegn­a á­kvarð­an­a stjórn­vald­a eru stjarn­fræð­i­leg­a mikl­u meir­i en fyr­ir 100 árum síð­an og er til­vitn­un í ljóð­list Vog­on­a því við­eig­and­i,“ seg­ir Björn í grein­ar­gerð sinn­i.

Hann seg­ir að hann geti ekki séð að fjár­lag­a­nefnd hafi sem dæmi nýtt sér þau tæki sem til eru, þau hafi kall­að eft­ir gögn­um og upp­lýs­ing­um en það hafi ekki skil­að sér í breyt­ing­um á lög­un­um sjálf­um og slík vinn­u­brögð leið­i til þess að unn­ið sé á þing­i með frum­varp sem bygg­i á á­gisk­un­um um hvers­u mik­ið fjár­magn þurf­i í ein­staka verk­efn­i. Björn gagn­rýn­ir þett­a verk­lag og seg­ir skort­a á upp­lýs­ing­a­gjöf til þing­mann­a.

Hann seg­ir vinnsl­u frum­varps­ins vinn­a á ein­föld­u skip­u­lag­i sem skort­i gagn­sæ­i, raun­sæ­i og gagn­rýn­i og seg­ir að æsk­i­legr­a væri ef að stjórn­völd fylgd­u lög­um og bend­ir á, til dæm­is, snið­mát sem hægt væri að nýta og er að finn­a í lög­um um op­in­ber fjár­mál, það sé gæð­a­kerf­i sem bygg­ist upp á kostn­að­ar- og á­bat­a­grein­ing­u.

„Erfitt að hætt­a að vera Vog­on­i“

Í um­fjöll­un sinn­i um kafl­a lag­ann­a sem fjall­ar um lög um op­in­ber fjár­mál seg­ir Björn kafl­ann „klass­ísk­an“ og seg­ir að þar kunn­i að finn­a end­ur­tekn­ing­ar frá fyrr­i árum, en þó einn­ig eitt­hvað af nýju efni. Til að fá heild­ar­sýn yfir kafl­ann megi skoð­a fyrr­i nefnd­ar­á­lit sem eigi jafn vel við í dag og þá.

„Þó að lög um op­in­ber fjár­lög geri ráð fyr­ir því að rauð­i þráð­ur­inn í fjár­lag­a­ferl­in­u sé stefn­u­mót­un stjórn­vald­a þá end­ar um­fjöll­un fjár­lag­a ein­hvern veg­inn allt­af á sama stað. Það er að ein­hverj­u leyt­i skilj­an­legt vegn­a þess að það er erf­itt að hætt­a að vera Vog­on­i, erf­itt að breyt­a hefð­um og bregð­a út af van­an­um,“ seg­ir Björn í um­fjöll­un sinn­i.

Næst fjall­ar hann um fram­tíð­ar­tæk­i­fær­i og spyr hvern­ig Ís­land gæti lit­ið út „ef ekki væri í­halds­stjórn við völd sem gerð­i lít­ið ann­að en það sama og venj­u­leg­a“.

„Hvað ef á Ís­land­i væri rík­is­stjórn sem gerð­i meir­a en það aug­ljós­a, eins og að leggj­a á­hersl­u á sam­göng­u­mál og heil­brigð­is­mál? Við gæt­um öðl­ast nýja stjórn­ar­skrá með frum­kvæð­is­rétt­i kjós­end­a, auð­lind­a­á­kvæð­i, jöfn­u at­kvæð­a­væg­i, per­són­u­kjör­i, skýr­ar­i ramm­a um fram­kvæmd­ar­vald­ið, sann­leiks­skyld­u og á­byrgð ráð­herr­a og meir­i og betr­i borg­ar­a­rétt­ind­i. Það væri far­ið nið­ur í kjöl­inn á hvers kyns spill­ing­u og sam­trygg­ing­in yrði dæmi um skamm­ar­leg­a for­tíð,“ spyr Björn og fjall­ar ít­ar­leg­a um hug­mynd­in­a um vel­sæld­ar­hag­kerf­i en Björn bend­ir á að sú hug­mynd­a­fræð­i segi að mæl­i­ein­ing um verg­a lands­fram­leiðsl­u, sem leng­i hef­ur ver­ið mið­að við til að mæla vel­sæld, sé hrein­leg­a úr­elt.

„Að hug­mynd­a­fræð­in um stærr­i verg­a lands­fram­leiðsl­u­kök­u sé í raun lygi sem skammt­ar mol­um í vasa flestr­a en sneið­um á afl­ands­reikn­ing­a hinn­a. Þeg­ar við hend­um þeirr­i hug­mynd í rusl­ið og för­um að miða vel­gengn­i okk­ar við það sem ger­ir líf okk­ar allr­a betr­a fáum við líka stjórn­völd sem setj­a frið, heils­u, ör­ygg­i og þess hátt­ar sem stefn­u sína. Þá fáum við fjár­lög sem hafa vel­sæld­ar­mark­mið í stað kök­u­mark­mið­a. Upp­skrift fjár­lag­a verð­ur með á­hersl­u á bein lífs­gæð­i, ekki ó­bein­ar lífs­gæð­a­af­leið­ing­ar þess að stækk­a köku afl­andspr­ins­a og von­ast eft­ir að ein­hver mylsn­u­kenn­ing virk­i,“ seg­ir Björn.

Þá næst fjall­ar hann um yf­ir­lit fjár­lag­a þar sem hann seg­ir fjár­lag­a­nefnd aft­ur komn­a inn í heim Vog­on­a. Fjall­að er ít­ar­leg­a um ó­lík­a flokk­a fjár­lag­ann­a og fjall­að nán­ar um ein­staka mál.

Martraðastjórnsýsla þar sem engu er breytt

Björn legg­ur að lok­um fram breyt­ing­ar­til­lög­ur, eins og að til dæm­is öll út­gjöld sem teng­ist kirkj­unn­i og lífs­skoð­un­ar­fé­lög­um verð­i lögð nið­ur. Þá legg­ur hann til að ó­nýtt­ur per­són­u­af­slátt­ur verð­i greidd­ur út óháð tekj­um og að auka 30 millj­ón­a krón­a fjár­heim­ild verð­i veitt til um­boðs­manns Al­þing­is fyr­ir tvö stöð­u­gild­i til þess að sinn­a frum­kvæð­is­rann­sókn­um. Þá legg­ur hann einn­ig til að 550 millj­ón­ir verð­i lagð­ar í Rann­sókn­ar­sjóð og 550 millj­ón­ir í Tækn­i­þró­un­ar­sjóð. Hann ger­ir ekki ráð fyr­ir því að veið­i­gjöld fá­ist fyr­ir lang­reyð­ar og að 7,4 millj­arð­ar verð­i lagð­ir í það að af­nem­a „með öllu“ krón­u á móti aur­um skerð­ing­u af tekj­um líf­eyr­is­þeg­a ör­ork­u.

Björn seg­ir að lok­um að Vog­on­ar séu dæmi um „mar­trað­ar­stjórn­sýsl­u þar sem hefð­in ræð­ur för og engu er breytt, það er bara bætt við meir­i papp­írs­vinn­u.“

„Þar er fjár­lag­a­vinn­an stödd í dag, eins og nýju lög­in um op­in­ber fjár­mál séu ekki breyt­ing frá fyrr­a fjár­lag­a­ferl­i held­ur ein­ung­is við­bót. Göml­u hefð­irn­ar sem urðu til í öðru um­hverf­i fylgj­a með inn í vinnsl­u nýju lag­ann­a. Á þann hátt er Bjart­ur í Sum­ar­hús­um best­i vin­ur Vog­on­an­a.“

Hægt er að kynn­a sér nán­ar nefnd­ar­á­lit­ið hér á heim­a­síð­u Al­þing­is.