Líf Magneu­dóttir, borgar­full­trúi Vinstri grænna, mun leiða lista Við­reisnar í Reykja­vík í koman. Stefán Páls­son, sagn­fræðingur, verður í öðru sæti á lista Vinstri grænna.

Elín Björk Jónas­dóttir, veður­fræðingur, lenti í þriðja sæti.

Úr­slit voru eftir­farandi:

Líf Magneu­dóttir, borgar­full­trúi, 441 at­kvæði í 1. sæti. (49%)

Stefán Páls­son, sagn­fræðingur, 458 at­kvæði í 1.-2. sæti (51%)

Elín Björk Jónas­dóttir, veður­fræðingur, 447 at­kvæði í 1.-3. sæti (50%)

Kjör­sókn var: 30%

At­kvæði greiddu: 897

Átta voru í fram­boði í for­vali Vinstri grænna í Reykja­vík:

Andrés Skúla­son, verk­efnis­stjóri, í 2. sæti

Bryn­geir Arnar Bryn­geirs­son, tóm­­stunda- og fé­lags­­mála­­fræðing­ur og göngu­­leið­sögu­maður, í 2.-3. sæti

Elín Björk Jónas­dóttir, veður­fræðingur, í 1. sæti

Elín Odd­ný Sigurðar­dóttir, vara­borgar­full­trúi, í 1. sæti

Elín­rós Birta Jóns- og Val­borgar­dóttir, sjúkra­liði, í 2.-3. sæti

Íris Andrés­dóttir, grunn­skóla­kennari, í 2.-3. sæti

Líf Magneu­dóttir, borgar­full­trúi, í 1. sæti

Stefán Páls­son, sagn­fræðingur, í 2. sæti