Benedikt Arnar Þorvaldsson & Ingunn Lára Kristjánsdóttir
Miðvikudagur 8. júní 2022
21.31 GMT

Hann heitir fullu nafni Alexander Boris de Pfeffel Johnson en er einfaldlega þekktur sem Boris Johnson. Hann gegnir embætti forsætisráðherra Bretlands og er formaður breska Íhaldsflokksins.

Undanfarið hefur hann sætt mikilli gagnrýni vegna „party-gate“ málsins sem hefur verið til umfjöllunar í Bretlandi. Þetta er ekki fyrsta hneykslismál Johnson, en hann hefur verið umdeildur alla sína ævi.

Fréttablaðið hefur tekið saman lista af nokkrum hneykslismálum Boris Johnson.

Athugasemdir