Innlent

Lést í bíl­slysi í Borgar­firði

​Ökumaður bílsins sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Borgarfjarðarbraut í gærkvöldi var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu á slysadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi.

Ökumaðurinn var fluttur með þyrlu á Landspítalann í gærkvöldi þar sem hann var úrskurðaður látinn. Fréttablaðið/Getty

Ökumaður bílsins sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Borgarfjarðarbraut í gærkvöldi var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu á slysadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi.

Slysið átti sér stað norðan við Flókadalsá á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Bíllinn valt þá nokkrum sinnum en ökumaðurinn var fluttur með þyrlu á Landspítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn.

Tildrög slyss og orsakir liggja ekki fyrir og unnið er áfram að rannsókn málsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Hvalveiðar

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Innlent

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglumál

Lögreglunni sigað á húseiganda

Auglýsing

Nýjast

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Net­verjar púa á nýja Mið­flokks­þing­menn

Rúm ein og hálf milljón í bætur í hóp­nauðgunar­máli

Mögu­leiki opnast fyrir nýju stjórnar­mynstri

Auglýsing