Innlent

Lést í bíl­slysi í Borgar­firði

​Ökumaður bílsins sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Borgarfjarðarbraut í gærkvöldi var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu á slysadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi.

Ökumaðurinn var fluttur með þyrlu á Landspítalann í gærkvöldi þar sem hann var úrskurðaður látinn. Fréttablaðið/Getty

Ökumaður bílsins sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Borgarfjarðarbraut í gærkvöldi var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu á slysadeild. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi.

Slysið átti sér stað norðan við Flókadalsá á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Bíllinn valt þá nokkrum sinnum en ökumaðurinn var fluttur með þyrlu á Landspítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn.

Tildrög slyss og orsakir liggja ekki fyrir og unnið er áfram að rannsókn málsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Klaustursupptökurnar

Klausturs­málið í hnút vegna van­hæfi nefndar­með­lima

Innlent

Dómarinn bað Báru afsökunar

Innlent

Telur að mynd­efni geti varpað ljósi á „á­setning“ Báru

Auglýsing

Nýjast

Stíga til hliðar í um­fjöllun um Klausturs­málið

Fjölmenni beið Báru en enginn Miðflokksmanna

Rússar notuðu alla stóru sam­fé­lags­miðlana

Jaguar Land Rover sker niður 5.000 störf

Íslendingar sjaldan keypt eins mikið á netinu

Mosfellingar fá hraðhleðslu

Auglýsing