Innlent

Laus úr hald­i og neit­ar að hafa stung­ið kon­u í Þor­láks­höfn

​Erlendur karlmaður sem handtekinn var í Þorlákshöfn að kvöldi síðastliðins sunnudags og úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til í dag var látinn laus að lokinni yfirheyrslu upp úr klukkan tvö í dag. Maðurinn neitar sök.

Maðurinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu í dag. Fréttablaðið/Eyþór

Erlendur karlmaður sem handtekinn var í Þorlákshöfn að kvöldi síðastliðins sunnudags, og úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til í dag, var látinn laus að lokinni yfirheyrslu upp úr klukkan tvö í dag.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að ekki hafi þótt ástæða til að hafa hann í haldi lengur. Maðurinn hefur neitað sök.

Konan sem hann er talinn hafa stungið með hníf hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi og dvelur nú hjá venslafólki. Rannsókn málsins mun nú halda áfram, að sögn lögreglu, með úrvinnslu gagna þess.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Í gæslu­varð­haldi vegna stungu­á­rásar í heima­húsi

Innlent

Einn vann 27 milljónir

Innlent

Tvö útköll í Reykjanesbæ vegna veðurs

Auglýsing

Nýjast

Spár hafa versnað fyrir kvöldið og nóttina

Enn logar í Hval­eyra­r­braut: „Við gefumst ekki upp“

Öllu innanlandsflugi aflýst vegna veðurs

Einn látið lífið og fleiri slasast á mót­mælum „gulu vestanna“

Unnið að því að koma farþegum frá borði

Rannsókn á eldsupptökum í biðstöðu

Auglýsing