Innlent

Úrskurðuð látin eftir slys á Villinga­vatni

Ferðamennirnir tveir hafa verið úrskurðaðir látnir.

Bæði voru flutt í lífshættu á Landspítalann í gær. Fréttablaðið/Getty

Ferðamennirnir tveir, karl og kona, sem flutt voru frá Villingavatni á Landspítalann í gær, eru látnir. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að endurlífgunartilraunir hafi ekki borið árangur.

Bæði voru á fimmtugsaldri og frá Bandaríkjunum. Þau voru úrskurðuð látin í gærkvöldi og segir í tilkynningu lögreglu að nöfn þeirra verði ekki birt að ósk aðstandenda. 

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi og tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu annast rannsókn slyssins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Hnífstunguárás í Kópavogi

Innlent

Tafir vegna vöru­bíls sem fór á hliðina á Holta­vörðu­heiði

Innlent

Kolfinna: „Voðalega á ég flottan pabba“

Auglýsing

Nýjast

Földu sig á klósetti : „Ég er mjög hræddur“

Nýr BMW 7 með risagrilli

Segist ekki hafa verið beittur þrýstingi í máli Gunnars Braga

„Nú þurfa menn bara að hugsa út fyrir boxið“

Enn ekki tekist að ná drengnum úr borholunni

Dóna­skapur að verða ekki við beiðnum þing­manna um fund

Auglýsing