Innlent

Úrskurðuð látin eftir slys á Villinga­vatni

Ferðamennirnir tveir hafa verið úrskurðaðir látnir.

Bæði voru flutt í lífshættu á Landspítalann í gær. Fréttablaðið/Getty

Ferðamennirnir tveir, karl og kona, sem flutt voru frá Villingavatni á Landspítalann í gær, eru látnir. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að endurlífgunartilraunir hafi ekki borið árangur.

Bæði voru á fimmtugsaldri og frá Bandaríkjunum. Þau voru úrskurðuð látin í gærkvöldi og segir í tilkynningu lögreglu að nöfn þeirra verði ekki birt að ósk aðstandenda. 

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi og tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu annast rannsókn slyssins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Innlent

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Innlent

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Auglýsing

Nýjast

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Tvö bjóða fram til formanns BSRB

Enn fleiri í hættu á hungursneyð í Jemen

Auglýsing