Innlent

Úrskurðuð látin eftir slys á Villinga­vatni

Ferðamennirnir tveir hafa verið úrskurðaðir látnir.

Bæði voru flutt í lífshættu á Landspítalann í gær. Fréttablaðið/Getty

Ferðamennirnir tveir, karl og kona, sem flutt voru frá Villingavatni á Landspítalann í gær, eru látnir. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að endurlífgunartilraunir hafi ekki borið árangur.

Bæði voru á fimmtugsaldri og frá Bandaríkjunum. Þau voru úrskurðuð látin í gærkvöldi og segir í tilkynningu lögreglu að nöfn þeirra verði ekki birt að ósk aðstandenda. 

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi og tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu annast rannsókn slyssins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ferðamaður fékk rúmlega 216 þúsund króna sekt

Innlent

Búið að opna yfir Kjöl

Innlent

Ofurölvi og velti bílnum í Ártúnsbrekku

Auglýsing

Nýjast

Erlent

Segir ómannúðlegt að aðskilja börn og foreldra

Kólumbía

Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu

Efnahagsmál

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Dómsmál

Refsing eiganda Buy.is milduð

Samfélag

Varð HM-sérfræðingur á þremur korterum

Stjórnmál

Lýsti áhyggjum af umræðunni á samfélagsmiðlum

Auglýsing