Innlent

Úrskurðuð látin eftir slys á Villinga­vatni

Ferðamennirnir tveir hafa verið úrskurðaðir látnir.

Bæði voru flutt í lífshættu á Landspítalann í gær. Fréttablaðið/Getty

Ferðamennirnir tveir, karl og kona, sem flutt voru frá Villingavatni á Landspítalann í gær, eru látnir. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að endurlífgunartilraunir hafi ekki borið árangur.

Bæði voru á fimmtugsaldri og frá Bandaríkjunum. Þau voru úrskurðuð látin í gærkvöldi og segir í tilkynningu lögreglu að nöfn þeirra verði ekki birt að ósk aðstandenda. 

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi og tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu annast rannsókn slyssins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skattamál

Eignir meðlima Sigur Rósar áfram í frosti

Skólamál

Tveggja og hálfs árs stúlka bíður þess enn að byrja á leikskóla

Stjórnmál

Miðflokkurinn tapaði tæpum 16 milljónum

Auglýsing

Nýjast

Segist þvinguð til að brjóta umferðarlög

Una veiði­þjófa­dómi en boða hörku fram­vegis

Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH

Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun

Samningaviðræður um Heklureitinn strand

Svíarnir segjast ekki hafa farið einn metra utan vegar

Auglýsing