Fólk sem smit­ast af COVID-19 glím­ir við hug­ræn og hegð­un­ar­vand­a­mál í að minnst­a tvo mán­uð­i eft­ir út­skrift af spít­al­a. Þett­a er nið­ur­stað­a nýrr­ar rann­sókn­ar sem kynnt var á sjö­und­a þing­i Evrópsk­u taug­a­fræð­i­ak­ad­em­í­unn­ar. Rann­sókn­in var birt í vís­ind­a­rit­in­u Ne­ur­ol­og­y.

Vand­a­mál­in tengj­ast minn­i, rým­is­greind og með­tök­u upp­lýs­ing­a og greind­ust hjá sjúk­ling­um sem rann­sak­að­ir voru átta vik­um eft­ir að sjúkr­a­hús­dvöl lauk. Auk þess leidd­i rann­sókn­in í ljós að einn af hverj­um fimm sem feng­u COVID greind­u frá því að þeir væru haldn­ir á­fall­a­streit­u­rösk­un og 16 prós­ent þeirr­a glímd­u við þung­lynd­i.

Rann­sókn­in var gerð á Ítal­í­u og fólst í því að próf­að­ir voru vits­mun­a­leg­ir eig­in­leik­ar fólks kann­að­ir og það sent í seg­ul­óm­skoð­un tveim­ur mán­uð­um eft­ir að COVID-ein­kenn­i voru greind.

18 ára karl­mað­ur ból­u­sett­ur í Ísra­el með ból­u­efn­i Pfiz­er.
Fréttablaðið/AFP

Meir­a en helm­ing­ur þátt­tak­end­a fann fyr­ir hug­ræn­um erf­ið­leik­um; 16 prós­ent áttu erf­itt með þætt­i á borð við að með­tak­a upp­lýs­ing­ar og að rifj­a upp hlut­i; 6 prós­ent áttu erf­itt sjón­ræn­a skynj­un á borð við að meta lengd og sjá and­stæð­ur og fjórð­ung­ur glímd­i við ein­hvers kon­ar sam­bland af þess­um vand­a­mál­um.

At­hygl­­i vakt­­i að því yngr­­a sem fólk var, því meir­­i lík­­ur voru á hug­r­æn­­um og sál­­sýk­­is­­fræð­­i­­leg­­um vand­­a­­mál­­um en meir­­i­hl­ut­­i þátt­t­ak­­end­­a und­­ir 50 ára aldr­i glímd­­i við ein­hv­erj­­a erf­­ið­­leik­­a af þess­­u tagi. Sé horft til þátt­t­ak­­end­­a í heild kem­­ur í ljós að því verr sem COVID-19 lagð­­ist á önd­­un­­ar­­fær­­i fólks því meir­­i lík­­ur voru á hug­r­æn­­um vand­­a­­mál­­um.

Þeg­ar á­stand þátt­tak­end­a var kann­að eft­ir tíu mán­uð­i frá því að ein­kenn­i greind­ust kom í ljós að fjöld­i þeirr­a sem glímd­i við vits­mun­a­leg­a erf­ið­leik­a var kom­inn úr 53 prós­ent­um í 36 en tíðn­i á­fall­a­streit­u­rösk­un­ar og þung­lynd­is minnk­að­i lít­ið.

Safn­gest­ir taka sjálf­u fyr­ir fram­an Mónu Lísu í Lo­u­vre-safn­in­u í Par­ís.
Fréttablaðið/AFP

„Rann­sókn­in hef­ur stað­fest um­tals­verð á­hrif COVID-19 á vand­a­mál tengd hug­rænn­i skynj­un og hegð­un, sem vara í nokkr­a mán­uð­i eft­ir að smit­að­ir jafn­a sig,“ seg­ir Mass­im­o Fil­ipp­i, próf­ess­or við Vita-Sal­ut­e San Raf­fa­el­e há­skól­ann í Míl­an á Ítal­í­u, sem fór fyr­ir rann­sókn­inn­i.

„Það sem vek­ur eink­um á­hyggj­ur eru breyt­ing­ar á hug­rænn­i skynj­un sem get­ur gert fólk­i erf­itt fyr­ir að ein­beit­a sér, skip­u­leggj­a, hugs­a sveigj­an­leg­a og muna hlut­i. Þess­i ein­kenn­i fund­ust hjá þrem­ur af hverj­um fjór­um yngr­i sjúk­ling­um,“ seg­ir hann enn frem­ur.

„Þörf er bæði á lang­tím­a og stærr­i rann­sókn­um til að fylgj­a þess­ar­i eft­ir en hún gef­ur vís­bend­ing­ar um að COVID-19 teng­ist um­tals­verð­um hug­ræn­um og sál­sýk­is­fræð­i­leg­um vand­a­mál­um. Við­eig­and­i eft­ir­fylgn­i og með­ferð eru lyk­il­at­rið­i til að tryggj­a að sjúk­ling­ar sem lögð­ust inn vegn­a COVID fái þann stuðn­ing sem þeir þurf­a til að með­höndl­a vand­a­mál­in,“ seg­­ir Dr. Elis­­a Canu sem vann að rann­­sókn­­inn­­i.

Frá Míl­an í byrj­un júní.
Fréttablaðið/EPA