Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­regl­u­þjónn seg­ir að ár­ang­ur hertr­a sótt­varn­a­að­gerð­a sjá­ist ekki strax á smit­töl­um en nýj­ar sam­kom­u­tak­mark­an­ir tóku gild­i á mið­nætt­i á laug­ar­dag. Í gær greind­ust 71 Co­vid-smit inn­an­lands, 88 á laug­ar­dag og 95 á föst­u­dag.

„Við sjá­um það ekki fyrr en viku, tíu dög­um eft­ir að þett­a ger­ist. Þess­ar­i töl­ur í gær eru hefð­bundn­ar sunn­u­dags­töl­ur, þær eru yf­ir­leitt allt­af lægr­i en aðr­ar töl­ur hjá okk­ur. Það er var­a­samt að drag­a of mikl­ar á­lykt­an­ir af töl­um gær­dags­ins. Það voru tek­in töl­u­vert færr­i sýni en aðra daga, hlut­fall­ið af smit­um er svip­að,“ seg­ir Víð­ir og bæt­ir við að þett­a hafi sést í fyrr­i bylgj­um, færr­i koma til sýn­a­tök­u á sunn­u­dög­um.

„Von­and­i för­um við að sjá ein­hverj­a breyt­ing­u upp úr miðr­i viku því um­ræð­an um tak­mark­an­irn­ar og að far­ald­ur­inn væri í mikl­um vext­i var far­in af stað áður en regl­urn­ar tóku gild­i. Við von­um að fólk hafi byrj­að strax að gæta að sér þá, von­and­i för­um við að sjá ein­hverj­a lækk­un fimmt­u­dag eða föst­u­dag og von­and­i fyrr auð­vit­að,“ seg­ir hann.

Lang­­ar rað­­ir hafa mynd­­ast fyr­­ir utan sýn­­a­t­ök­­u hjá Heils­u­gæsl­u höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á Suð­ur­lands­braut. Þar fer einn­ig fram ból­u­setn­ing.
Fréttablaðið/Urður Ýrr

„Okkar til­finn­ing er að þrátt fyr­ir að það hafi ver­ið mjög skipt­ar skoð­an­ir á því að fara í að­gerð­ir yfir höf­uð, það voru marg­ir sem vild­u það ekki og vild­u bara láta reyn­a á þett­a en þeg­ar búið var að taka á­kvörð­un­in­a þá finnst okk­ur nú lang­flest­ir ætla að vera með og gera sitt í þessu. Það er það sem er já­kvætt í stöð­unn­i, það eru ansi marg­ir að drag­a sam­an segl­in og fækk­a þeim sem þeir hitt­a, vinn­u­stað­ir byrj­að­ir að hólf­a­skipt­a og ann­að slíkt. Minnk­un á öll­um hóp­um ger­ir það að verk­um að við náum að drag­a úr þess­u. Það er já­kvætt núna að það sé að ger­ast,“ seg­ir Víð­ir.

Smitr­akn­ing er um­fangs­mik­il og flók­in að­gerð þeg­ar fjöld­i smit­a er jafn mik­ill og raun ber vitn­i. Mik­ið álag er á al­mann­a­vörn­um þess­a dag­an­a.

„Það er mjög mik­ið að gera. Við vor­um hepp­in að ná í dá­lít­ið mik­ið af fólk­i aft­ur í smitr­akn­ing­un­a sem hef­ur ver­ið með okk­ur í þess­u. Við höf­um get­að náð að mann­a um helg­in­a og um kvöld­in. Mik­ið af þess­u fólk­i er í ann­arr­i vinn­u sem er að koma í þett­a eða far­ið til ann­arr­a starf­a. Það hef­ur geng­ið á­gæt­leg­a. Þett­a tek­ur samt mik­inn tíma, það eru ansi marg­ir sem eru að fara í sótt­kví í kring­um hvert til­fell­i. Fólk er nátt­úr­u­leg­a búið að vera svo mik­ið á ferð­inn­i,“ seg­ir hann.

„Smitr­akn­ing er flók­in og stund­um nán­ast ó­mög­u­leg, að ná til allr­a. Við erum að sjá það líka að það eru að koma inn til­fell­i sem eru ekki í sótt­kví og þeg­ar þau eru skoð­uð þá hafa þau kannsk­i haft ó­ljós tengsl við ann­an sem er smit­að­ur, við erum líka að fara yfir það í dag hvern­ig verk­lag­ið er við hverj­ir fara í sótt­kví og ekki. Þeg­ar fólk hitt­ir svon­a marg­a þá man það ekk­ert eft­ir öll­um sem það hitt­ir. Það er hlut­i af á­skor­un­inn­i í þess­u,“ seg­ir Víð­ir.

Stærst­ur hlut­i full­orð­inn­a sem er ób­ól­u­sett­ur er í ald­urs­hópn­um 30 til 39 ára og 16 til 29 ára. Þar eru ann­ars vegn­ar 18,62 prós­ent ób­ól­u­sett og hins veg­ar 16,54 prós­ent. Víð­ir seg­ir háa prós­ent­u ób­ól­u­settr­a í þess­um ald­urs­hóp­um á­hyggj­u­efn­i.

„Sem bet­ur fer erum við að ból­u­setj­a núna á hverj­um degi og það er fullt allt­af í ból­u­setn­ing­arn­ar þar. Fólk er að koma og láta ból­u­setj­a sig og það er já­kvætt. Við erum að ból­u­setj­a eins og við get­um. Ból­u­efn­ið er klár­leg­a að hjálp­a okk­ur að drag­a úr um­fang­i far­ald­urs­ins þó að það séu ekki all­ir sem séu að fá vörn þá get ég ekki í­mynd­að mér hvern­ig stað­an væri ef við vær­um ekki í ból­u­setn­ing­un­um. Þá vær­um við á gríð­ar­leg­a slæm­um stað. Þó svo að þett­a marg­ir séu að smit­ast ból­u­sett­ir þá get­um við rétt í­mynd­að okk­ur hver stað­an væri ef við vær­um það ekki.“

Ból­u­sett í Laug­ar­dals­höll fyrr í sum­ar.
Fréttablaðið/Ernir