Mik­ið hef­ur ver­ið að gera í Co­vid-skim­un hjá Heils­u­gæsl­unn­i á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u í dag. Út­lit er fyr­ir að svip­að­ur fjöld­i verð­i ski­mað­ur og í gær er um þrjú þús­und manns komu í sýn­a­tök­u en sam­bær­i­leg­ur fjöld­i hef­ur ekki sést síð­an í apr­íl.

Undan­farn­a daga hafa lang­ar rað­ir mynd­ast fyr­ir utan sýn­a­tök­un­a. Fjöld­i Co­vid-smit­a hef­ur auk­ist mik­ið að und­an­förn­u og sýn­a­tök­um fjölg­að í sam­ræm­i við það.

Sam­kvæmt heim­ild­um Frétt­a­blaðs­ins biðu sum­ir í meir­a en hálf­tím­a eft­ir að kom­ast í sýn­a­tök­u.

Mik­ið álag hef­ur ver­ið á sýn­a­tök­unn­i und­an­far­ið.
Fréttablaðið/Urður Ýrr
Lang­ar rað­ir hafa mynd­ast fyr­ir utan sýn­a­tök­un­a.
Fréttablaðið/Urður Ýrr