Anna Sig­r­ún Bald­urs­d­ótt­ir, að­­stoð­ar­­mað­ur for­­stjór­a Land­­spít­al­ans, seg­ir að enn sé ekki búið að ból­u­­setj­a 2.500 starfs­­menn sem eru í nán­um sjúk­l­ing­a­­sam­­skipt­um dag­­leg­a. Starfs­­menn­irn­ir áttu að vera ból­u­­sett­ir með ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca en því var frest­að. Hún seg­ir þett­a vera stórt vand­a­­mál þar sem út­br­eitt smit á Land­­spít­al­an­um get­ur sett starf­­sem­in­a í upp­­­nám.

„Á spít­al­an­um er gríð­ar­­leg­a margt starfs­­fólk, sum­ir eru í beinn­i Klín­ik og allt­af í snert­ing­u við sjúk­l­ing­a á með­an aðr­ir eru í minn­i snert­ing­u við sjúk­l­ing­a en fara kannsk­i víða. Við get­um ver­ið að tala um sér­­­fræð­ing­a, heil­br­igð­is­­starfs­­fólk eða fólk sem er í flutn­ing­um til dæm­is,“ seg­ir Anna Sig­r­ún.

„Nýj­ast­a smit­ið var inn á sér­­hæfðr­i rann­­sókn­ar­­stof­u og líka smit­ið í vik­unn­i á und­an. Það var söm­u­­leið­is sér­­hæfð­ur starfs­­mað­ur sem starf­að­i náið með sjúk­l­ing­um en í sér­­hæfðr­i starf­­sem­i. Þett­a var fólk sem var á leið­inn­i í ból­u­­setn­ing­u með AstraZ­en­e­­ca-ból­u­­efn­ið,“ seg­ir Anna Sig­r­ún og bæt­ir við að hún hef­ur hins veg­ar full­an skiln­ing á vand­a sótt­v­arn­ar­­yf­ir­­vald­a.

„Við höf­um að sjálf­­sögð­u vilj­að vera búin að raða okk­ar fólk­i fram­ar í for­­gangs­r­öð­in­a en það er vand­a að ráða hjá sótt­v­arn­ar­­yf­ir­­völd­um yfir því hvern­ig þett­a er gert og við erum of­­boðs­­leg­a mörg.“

Anna Sig­r­ún Bald­­urs­d­ótt­­ir, að­­stoð­­ar­m­að­­ur Páls Matth­í­as­son­ar for­­stjór­­a Land­­spít­­al­­ans.
Mynd/Landspítalinn

Spurð um hvort að það sé ekki sér­­stakt að starfs­­menn sem eru í tengsl­um við fólk með und­ir­­­liggj­and­i sjúk­­dóm­a séu ekki ofar í for­­gangs­r­öð­inn­i, seg­ir Anna Sig­r­ún þett­a snú­ast um hvað­a nálg­un verð­ur fyr­ir val­in­u.
„Nálg­un heil­br­igð­is­­yf­ir­­vald­a hér hef­ur ver­ið að reyn­a að for­­gangs­r­að­a þeim sem eru í mest­u hætt­u við að veikj­ast illa af CO­VID-19. Þess vegn­a hafa þeir far­ið þess­a leið.“

Anna Sig­r­ún seg­ir starf­­sem­i Land­­spít­al­ans vera mjög um­­fangs­­mikl­a en þar starf­a um 6000 starfs­­menn og eru um 5500 í ein­hv­erj­um sjúk­l­ing­a­­sam­­skipt­um. „Ofan á þett­a bæt­ast all­ir nem­arn­ir sem koma til okk­ar og þeir eru líka sjúk­l­ing­a­­sam­­skipt­um. Þann­ig þett­a er of­­boðs­­leg­a stór hóp­ur.“

„Við reyn­um að for­­gangs­r­að­a þess­u þann­ig að ef þú ert að vinn­a á bráð­a­­mót­t­ök­unn­i þá er búið að ból­u­­setj­a þig og svon­a þar sem við ger­um helst ráð fyr­ir að það sé mög­u­­leg út­­setn­ing fyr­ir smit­i,“ seg­ir Anna en vand­inn ligg­ur í því þeg­ar fólk er út­­sett fyr­ir smit­i utan vinn­unn­ar og hlut­i af lít­ill­i en mik­il­­vægr­i ein­ing­u á spít­al­an­um.

Vand­a­mál­ið er skort­ur á ból­u­efn­i

Spurð um hvort það sé ekki ver­ið að bjóð­a hætt­unn­i heim, seg­ir Anna Sig­r­ún vand­a­­mál­ið vera skort­ur á ból­u­­efn­i.

„Þett­a er flók­in um­­ræð­a og sér­­stak­­leg­a þeg­ar þú ert skorts­­stöð­u. Það er höf­uð­­verk­ur sótt­v­arn­ar­­yf­ir­­vald­a. Það er þess­i skorts­­stað­a sem við erum í. Auð­v­it­að er hægt að orða það þann­ig að það sé ver­ið að bjóð­a hætt­unn­i heim en að sama skap­i vær­um við að setj­a aðra hópa í hætt­u sem eru kannsk­i lík­­legr­i til að verð­a fyr­ir smit­i en okk­ar fólk sem kann kannsk­i bet­ur en marg­ur ann­ar að um­­­gang­ast smit­að­a,“ seg­ir Anna Sig­r­ún.

Máli sínu til stuðn­ings bend­ir hún á smit­að­an starfs­m­ann LSH sem fór á tón­leik­a í Hörp­u en smit­að­i eng­an út frá sér.

„Þett­a er á­­kvörð­un sótt­varn­a­yf­ir­vald­a og vinn­um við bara með þeim. Ef það væri meir­a ból­u­­efn­i horf­ir þett­a öðr­u­­vís­i við,“ seg­ir Anna Sig­r­ún.

Enginn tím­a­ramm­i á næst­u ból­u­setn­ing­ar

Spurð um hvort þau hafa rætt þett­a við sótt­v­arn­ar­­yf­ir­­völd, seg­ist hún vera í nán­um sam­­skipt­um við sótt­v­arn­ar­­yf­ir­­völd.

„Já við erum allt­af að í­tr­ek­a þett­a. Því það sem ger­ist ef ein­hv­er starfs­­mað­ur hjá okk­ur er út­­sett­ur eða hvort hann er hrein­­leg­a smit­að­ur get­ur það haft af­­leið­ing­ar fyr­ir starf­­sem­in­a. Ef við þurf­um að taka fólk út í sótt­kv­í eða ein­­angr­un. En út af þess­u erum við með sér­­stak­ar á­­ætl­an­ir fyr­ir fólk sem er al­­gjör­­leg­a ó­­miss­and­i fyr­ir starf­­sem­in­a. Þó það sé í sótt­kv­í þá fer það samt í vinn­un­a og fer í sótt­kv­í B, sem er sér­­­stök sótt­kv­í,“ seg­ir hún og bæt­ir við að þett­a er þekkt fyr­ir­­kom­u­l­ag á spít­öl­um er­­lend­is.

Spurð um hvers­u marg­ir af þess­um 2.500 starfs­­mönn­um séu skráð­ir í næst­u um­­­ferð ból­u­­setn­ing­ar, seg­ir Anna Sig­r­ún það sé ekki kom­inn neinn tím­a­r­amm­i á hve­­nær næst­u starfs­­menn verð­a ból­u­­sett­ir.

„Þett­a var mann­­skap­ur­inn sem átti að fara í AstraZ­en­e­­ca um­­­ferð­in­a núna. Það er ekki kom­ið leyf­i fyr­ir AstraZ­en­e­­ca. Ég veit ekki hvað sótt­v­arn­ar­­yf­ir­­völd­um á­­kveð­a að gera og hvort þau taka þett­a ból­u­­efn­i í notk­un eða ekki og fyr­ir hvað­a hópa þá,“ seg­ir Anna Sig­r­ún.

„Þett­a er vand­a­­mál að við höf­um ekki náð að ból­u­­setj­a“

Anna Sig­rún seg­ir Land­spít­al­ann ekk­ert frá­brugðn­um öðr­um stöð­um sem auð­vit­að vilj­a að starfs­fólk sitt verð­i ból­u­sett sem fyrst.

„Við erum bara eins og aðr­ir, við vilj­um ból­u­­setj­a og hefð­um vilj­að vera löng­u búin að því. Það sama má segj­a um við­h­orf sótt­v­arn­ar­­yf­ir­­vald­a. Að sjálf­­sögð­u vilj­a þau vera löng­u búin að þess­u en þett­a er vand­a­­mál að við höf­um ekki náð að ból­u­­setj­a. Það er eng­inn spurn­ing. Það er bara mjög vont,“ seg­ir Anna Sig­r­ún.

Hún í­tr­ek­ar samt að hún hef­ur full­an skiln­ing á vand­a sótt­v­arn­a­­lækn­is og yf­ir­­vald­a. „Þett­a er mjög flók­ið verk­­efn­i. Skorts­­stað­a er svo of­­boðs­­leg­a erf­ið.“

„Við höf­um ver­ið í ná­inn­i sam­v­inn­u við þau en það horf­ir til betr­i veg­ar þeg­ar við get­um hald­ið á­­fram að ból­u­­setj­a,“ segir Anna Sigrún að lokum.