Starf­sem­i Land­spít­al­ans fær­ist af ó­viss­u­stig­i yfir á hætt­u­stig á mið­nætt­i í ljós­i sam­fé­lags­smit­a COVID-19. Hert­ar sótt­varn­a­að­gerð­ir taka gild­i um allt land á sama tíma.

Næst­u daga verð­ur unnt að hefj­a ból­u­setn­ing­u 2.000 starfs­mann­a með ból­u­efn­i Pfiz­er. Starfs­fólk mun fá boð í ból­u­setn­ing­u í far­sím­a og þá ríf­leg­a mun 90% starfs­fólks spít­al­ans hafa haf­ið ból­u­setn­ing­u.

Í hætt­u­stig­in­u felst að Land­spít­al­inn starfar eft­ir við­bragðs­á­ætl­un vegn­a far­sótt­ar. Þett­a var á­kveð­ið á fund­i við­bragðs­stjórn­ar og far­sótt­a­nefnd­ar spít­al­ans í dag en þær munu koma sam­an regl­u­leg­a og eft­ir þörf­um eft­ir því sem mál­in þró­ast.

Regl­ur varð­and­i sjúk­ling­a og gest­i


Frá mið­nætt­i má hver sjúk­ling­ur að­eins fá til sín einn gest á dag og má hann ein­ung­is dvelj­a í klukk­u­stund. Brýnt er að gest­ir við­haf­i per­són­u­leg­ar sótt­varn­ir, noti and­lits­grím­ur, virð­i tveggj­a metr­a fjar­lægð­ar­mörk og séu ekki með nein ein­kenn­a COVID-19.

Á dag- og göng­u­deild­um og öðr­um með­ferð­ar­svæð­um gild­a regl­ur um há­marks­fjöld­a í rými (10 manns) og eru sjúk­ling­ar beðn­ir að kynn­a sér að­stæð­ur á þeim deild­um sem þeir eiga er­ind­i á.
Ekki er gert ráð fyr­ir fylgd­ar­mönn­um með sjúk­ling­um sem leit­a með­ferð­a á dag- og göng­u­deild­um á spít­al­an­um, nema í sér­stök­u sam­ráð­i við við­kom­and­i deild­ir.

Sé flutn­ing­ur sjúk­lings á aðra stofn­un fyr­ir­hug­að­ur skal taka af hon­um sýni áður en flutn­ing­ur fer fram.

Regl­ur varð­and­i starfs­fólk

Starfs­fólk er beð­ið að huga sér­stak­leg­a að per­són­u­leg­um sótt­vörn­um, notk­un and­lits­grím­a allt­af og alls stað­ar og virð­a fjar­lægð­ar­mörk og fjöld­a­tak­mark­an­ir í kaff­i­stof­um og mat­söl­um spít­al­ans. Á­rétt­að er að regl­ur gild­a um allt starfs­fólk, ból­u­sett jafnt sem ób­ól­u­sett, sem og aðra þá sem hafa mót­efn­i gegn COVID-19.

Því er beint til starfs­fólks að sinn­a vinn­u sinn­i í fjar­vinn­u, sé þess nokk­ur kost­ur, í sam­ráð­i við sína stjórn­end­ur. Fund­ir skul­u vera á fjar­fund­a­form­i.

Starfs­fólk er ein­dreg­ið hvatt til að forð­ast ferð­a­lög næst­u vik­ur og gæta fyllst­u var­úð­ar inn­an og utan vinn­u­stað­ar.

Verð­i starfs­mað­ur var við minnst­u ein­kenn­i skal hann óska eft­ir sýn­a­tök­u hjá starfs­mann­a­hjúkr­un­ar­fræð­ing­i (starfs­mann­a­hukr­un@land­spit­al­i.is). Þett­a gild­ir einn­ig um ból­u­sett­a starfs­menn.

Kaff­i­stof­ur starfs­ein­ing­a fara aft­ur í fyrr­a horf, fjöld­i tak­mark­ast af fjar­lægð­ar­mörk­um - mið­að er við 2 metr­a.

Taka skal sýni hjá sjúk­ling­um sem flytj­ast á mill­i stofn­an­a.

Gert er ráð fyr­ir breyt­ing­um á fram­leiðsl­u mat­ar í mat­söl­um og er starfs­fólk beð­ið um að fylgj­ast með til­kynn­ing­um og fylgj­a fyr­ir­mæl­um í mat­söl­um.