Innlent

Kynnir í dag eflingu heilsugæslu um allt land

Svandís Svavarsdóttir hefur boðað til blaðamannafundar í dag.

Svandís Svavarsdóttir, ráðherra heilbrigðismála. Fréttablaðið/Eyþór

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan hálf tvö í dag. Þar verður kynntur nýr áfangi um þróun og eflingu heilsugæslu á landsvísu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Fram kemur að á fundinum verða auk ráðherra, forstöðumenn úr öllum heilbrigðisumdæmum landsins og forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Mikill fjöldi keyrði undir á­hrifum fíkniefna í júlí

Innlent

Óska eftir vitnum að hópá­rás á Flúðum

Innlent

Stuðnings­full­trúinn fær ekki að snúa aftur til starfa

Auglýsing

Nýjast

Metfjöldi skráðra mislingatilfella í Evrópu

Kvarta og krefja Kristínu um af­sökunar­beiðni

Frans páfi: „Við sýndum þeim litlu enga um­hyggju“

Bubba blæddi mikið eftir slag­æðar­rof

Toyota Verso undir niðurskurðarhnífinn

Hljóp út í móa og sparkaði í lög­­­reglu­mann

Auglýsing