Innlent

Kynnir í dag eflingu heilsugæslu um allt land

Svandís Svavarsdóttir hefur boðað til blaðamannafundar í dag.

Svandís Svavarsdóttir, ráðherra heilbrigðismála. Fréttablaðið/Eyþór

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan hálf tvö í dag. Þar verður kynntur nýr áfangi um þróun og eflingu heilsugæslu á landsvísu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Fram kemur að á fundinum verða auk ráðherra, forstöðumenn úr öllum heilbrigðisumdæmum landsins og forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Kjara­samningur við grunn­skóla­kennara í höfn

Verkalýðshreyfingin

Segir van­traustið lagt fram á röngum for­sendum

Innlent

Kannanir sýna ólíkar niðurstöður í borgarstjórn

Auglýsing

Nýjast

Kosningar 2018

Róandi að fylgjast með þyrlum LHG

Innlent

Undir­rita yfir­lýsingu um lofts­lags­mark­mið stofnana

Innlent

Rennblautur kosningadagur í vændum

Innlent

Líkams­leifarnar í Faxa­flóa voru af Arturi

Innlent

18 börn fengið undanþágu til að giftast á Íslandi

Innlent

Vilja að leik­reglur á leigu­markaði séu skýrari

Auglýsing