Hæst­i­rétt­ur hef­ur fall­ist á að taka til með­ferð­ar mál manns sem dæmd­ur var til fjög­urr­a ára fang­els­is­vist­ar í Lands­rétt­i í febr­ú­ar fyr­ir að nauðg­a konu og fyr­ir að vill­a á sér sér heim­ild­ir í sam­skipt­um við hana í tæpt ár, kúga hana til kyn­mak­a með öðr­um mönn­um og til að send­a sér kyn­ferð­is­legt mynd­efn­i.

Í á­frýj­un­ar­beiðn­i manns­ins til Hæst­a­rétt­ar er með­al ann­ars byggtá því að Lands­rétt­i hafi bor­ið að vísa mál­in­u frá hér­aðs­dóm­i þar sem mál­ið hafi ekki ver­ið næg­i­leg­a rann­sak­að af lög­regl­u og á­kær­a í mál­in­u hafi ekki stað­ist kröf­ur um skýr­leik­a. Þá byggð­i mað­ur­inn einn­ig á því að Lands­rétt­ur hafi brot­ið gegn meg­in­regl­u um mill­i­lið­a­laus­a sönn­un­ar­færsl­u með því að hafn­a kröf­u um að tekn­ar yrðu skýrsl­ur af á­kærð­a, brot­a­þol­a og öðr­um vitn­um fyr­ir Lands­rétt­i.

Hæst­i­rétt­ur tel­ur úr­lausn um þess­i at­rið­i hafa ver­u­leg­a al­menn­a þýð­ing­u og féllst því á á­frýj­un­ar­beiðn­in­a.