Það sóttu þrjá­tíu manns um stöðu bæjar­stjóra í Mos­fells­bæ, en aug­lýst var um stöðuna á dögunum.

Meðal þeirra sem sóttu um stöðuna eru Gylfi Þór Þor­steins­son um­sjónar­maður sótt­varnar­húsa, Glúmur Bald­vins­son, sem titlar sig sem leið­sögu­mann og Kristján Þór Magnússon, fyrr­verandi bæjar­stjóri á Húsa­vík.

Á vef Mos­fells­bæjar má sjá listann af um­sækj­endunum, en Fram­sóknar­flokkurinn, Sam­fylkingin og Við­reisn komust að sam­komu­lagi um myndum meiri­hluta eftir sveita­stjórnar­kosningarnar í maí.

Hér fyrir neðan er listinn í heild sinni:

 • Árni Jóns­son – For­stöðu­mað­ur
 • Gísli Hall­dór Hall­dórs­son – Fyrrv. bæj­ar­stjóri
 • Glúm­ur Bald­vins­son – Leið­sögu­mað­ur
 • Gunn­ar Hinrik Haf­steins­son – Meist­ara­nemi
 • Gunn­laug­ur Sig­hvats­son – Ráð­gjafi
 • Gylfi Þór Þor­steins­son – Að­gerða­stjóri
 • Helga Ing­ólfs­dótt­ir – Bæj­ar­full­trúi
 • Ingólf­ur Guð­munds­son – For­stjóri
 • Jón Eggert Guð­munds­son – Kerf­is­stjóri
 • Jóna Guð­rún Krist­ins­dótt­ir – Verk­efna­stjóri
 • Karl Ótt­ar Pét­urs­son – Lög­mað­ur
 • Krist­inn Óð­ins­son – Fjár­mála­stjóri
 • Kristján Sturlu­son – Sveit­ar­stjóri
 • Kristján Þór Magnús­son – Fyrrv. sveit­ar­stjóri
 • Lína Björg Tryggva­dótt­ir – Skrif­stofu­stjóri
 • Matt­hild­ur Ásmund­ar­dótt­ir – Fyrrv. sveit­ar­stjóri
 • Ólaf­ur Dan Snorra­son – Rekstr­ar- og starfs­manna­stjóri
 • Ósk­ar Örn Ág­ústs­son – Fjár­mála­stjóri
 • Regína Ás­valds­dótt­ir – Sviðs­stjóri
 • Sig­urð­ur Erl­ings­son – Stjórn­ar­formað­ur
 • Sig­urð­ur Ragn­ars­son – Fram­kvæmda­stjóri
 • Sig­ur­jón Nói Rík­harðs­son – Nemi
 • Þor­steinn Þor­steins­son – Deild­ar­stjóri
 • Þór­dís Sif Sig­urð­ar­dótt­ir – Lög­fræð­ing­ur
 • Þór­dís Sveins­dótt­ir – Lána­stjóri