Sak­sókn­ar­i krefst sex ára til átta ára fang­els­is yfir þeim Al­var­i Óskars­syn­i, Ein­ar­i Ein­ars­syn­i og Marg­eir­i Pétr­i Jóh­anns­syn­i sem á­kærð­ir voru fyr­ir að hafa stað­ið að fram­leiðsl­u am­­fet­a­m­ín­i í sum­ar­h­ús­i í Borg­ar­n­es­i og rækt­að kann­a­bis í út­i­­hús­i á Hell­u – hvor­u tveggj­a í sölu- og dreif­ing­ar­­skyn­i.

Mál­flutn­ing­ur fer fram í mál­in­u í hér­aðs­dóm­i í dag og er á RÚV haft eft­ir að­stoð­ar­sak­sókn­ar­a, Dag­mar Ösp Vé­steins­dótt­ur, að brot­in hafi ver­ið bæði al­var­leg og þaul­skip­u­lögð og að hefð­u menn­irn­ir kom­ið efn­un­um í verð hefð­i á­vinn­ing­ur þeirr­a ver­ið mjög mik­ill.

Þeir Alvar Óskars­­son og Ein­ar Jök­ull Ein­ars­­sonhlut­u báð­ir þung­a dóma í Pól­­stjörn­u­­mál­in­u svo­k­all­að­a. Alvar hlaut þá sjö ára dóm og Ein­ar Jök­ull níu og hálft ár.

Það var þá stærsta fíkni­efna­smygl Ís­lands­sögunnar en reynt var að smygla tæpum 24 kílóum af am­feta­míni, 14 kílóum af e-töflu­dufti og 1700 e-töflum til landsins með skútu fyrir um tólf árum síðan.