Niður­stöður krakka­kosninganna og skugga­kosningar fram­halds­skólanna liggja nú fyrir og voru kynnt í kosninga­vaktinni hjá Rúv. Sam­kvæmt þeim myndu flestir krakkar kjósa Vinstri­hreyfinguna – grænt fram­boð en flestir fram­halds­skóla­nemar völdu Sjálf­stæðis­flokkinn í skugga­kosningunum.


Niður­stöður krakka­kosninganna:

Vinstri­hreyfingin – grænt fram­boð : 17,6 prósent

Sjálf­stæðis­flokkurinn : 13,7 prósent

Við­reisn : 10,7 prósent

Píratar : 9,5 prósent

Fram­sóknar­flokkurinn : 9,4 prósent

Flokkur fólksins : 9,3 prósent

Sam­fylkingin : 9,3 prósent

Mið­flokkurinn : 7,8 prósent

Sósíal­ista­flokkur Ís­lands : 5,8 prósent

Frjáls­lyndi lýð­ræðis­flokkurinn : 4,8 prósent

Á­byrg fram­tíð : 2,1 prósent


Niður­stöður skugga­kosninga fram­halds­skólanna:

Sjálf­stæðis­flokkurinn : 22,4 prósent

Píratar : 20,4 prósent

Sam­fylkingin 15,4 prósent

Vinstri­hreyfingin – grænt fram­boð : 12,4 prósent

Við­reisn : 7,0 prósent

Fram­sóknar­flokkurinn : 6,8 prósent

Sósíal­ista­flokkur Ís­lands : 6,2 prósent

Mið­flokkurinn : 4,4 prósent

Flokkur fólksins : 3,1 prósent

Frjáls­lyndi lýð­ræðis­flokkurinn : 1,8 prósent