Niðurstöður krakkakosninganna og skuggakosningar framhaldsskólanna liggja nú fyrir og voru kynnt í kosningavaktinni hjá Rúv. Samkvæmt þeim myndu flestir krakkar kjósa Vinstrihreyfinguna – grænt framboð en flestir framhaldsskólanemar völdu Sjálfstæðisflokkinn í skuggakosningunum.
Niðurstöður krakkakosninganna:
Vinstrihreyfingin – grænt framboð : 17,6 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn : 13,7 prósent
Viðreisn : 10,7 prósent
Píratar : 9,5 prósent
Framsóknarflokkurinn : 9,4 prósent
Flokkur fólksins : 9,3 prósent
Samfylkingin : 9,3 prósent
Miðflokkurinn : 7,8 prósent
Sósíalistaflokkur Íslands : 5,8 prósent
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn : 4,8 prósent
Ábyrg framtíð : 2,1 prósent
Niðurstöður skuggakosninga framhaldsskólanna:
Sjálfstæðisflokkurinn : 22,4 prósent
Píratar : 20,4 prósent
Samfylkingin 15,4 prósent
Vinstrihreyfingin – grænt framboð : 12,4 prósent
Viðreisn : 7,0 prósent
Framsóknarflokkurinn : 6,8 prósent
Sósíalistaflokkur Íslands : 6,2 prósent
Miðflokkurinn : 4,4 prósent
Flokkur fólksins : 3,1 prósent
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn : 1,8 prósent