Kosningar 2021
Hér má nálgast allar fréttir um Alþingiskosningarnar 2021.

Ríkið býður sættir í talningarmálinu

Mál Magnúsar fær forgang hjá Mannréttindadómstólnum

Lögreglustjóri tjáir sig ekki um kæruna

Kærir lögreglustjóra fyrir að hætta rannsókn á talningu

Guðmundur og Magnús kæra þingkosningarnar

Segir lögreglustjórann úti á túni að fella niður málsókn
Lögreglustjórinn á Vesturlandi fellir niður mál á hendur yfirkjörstjórn á röngum forsendum, að mati þingmanns sem rannsakaði málið. Málinu sé ekki lokið.

Mál fimmmenninganna í NV-kjördæmi fellt niður

Styttist í ákærur á hendur yfirkjörstjórn
Ingi Tryggvason segist taka því sem að höndum ber, fari talningarmálið fyrir dóm. Enginn í yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis hefur sinnt sektarboði lögreglustjórans.

Rúmlega þrjú hundruð kusu úr bíl til Alþingis

Tveggja daga umræða um breytta skipun ráðuneyta

Flestir sáu falsfréttir fyrir kosningar á Facebook

Tekjur ríkisins af áfengisgjaldi rjúka upp

Orri Páll nýr þingflokksformaður VG

Magnús ætlar með kosningarnar fyrir MDE

Skiptust á lyklum í ráðuneytunum

Þjónustan best þegar þeim sem veita hana líður vel

ASÍ: Endurvinnsla svikinna loforða

Kynna og skrifa undir nýjan stjórnarsáttmála

Willum Þór nýr heilbrigðisráðherra

Þetta eru ráðherrar Vinstri grænna í nýrri ríkisstjórn

Þingflokkum kynnt ný ráðherraefni

Kynna nýja ríkisstjórn og stjórnarsáttmála í dag

Flokkarnir funda um nýjan stjórnarsáttmála

Ný ríkisstjórn kynnt á sunnudag

„Málið heldur nú áfram út fyrir Austurvöll“

Kjörbréf allra þingmanna staðfest

Atkvæðagreiðsla Alþingis í beinni

Pírati leggur fram tillögu um að fyrri talning gildi

Svandís vill ógilda kosningar í Norðvesturkjördæmi

Niðurstöður úr kjörbréfamáli mögulegar í dag

Jón Þór kærir Inga til lögreglu

„Kjörsókn mun eflaust taka skarpa dýfu“

Ingi neitar að tjá sig

Guðni Th. vonast eftir umbótum á stjórnarskránni

Ekki hægt að útiloka að kjörgögnum hafi verið spillt

Fjórir varamenn á Alþingi í dag: „Hvílíkur heiður!“

Guðmundur hafnar því að kæran sé eiginhagsmunapot

Sigmar hyggst sitja hjá við atkvæðagreiðsluna

Hyggst leita til MDE verði seinni talningin látin gilda

Ekki eining milli stjórnarflokka í talningarmálinu

Vonast eftir uppkosningu en gagnrýnir Ingu Sæland

Helga Vala nýr þingflokksformaður

Stjórnarsáttmálinn á lokametrunum

Karl játar að hafa skrifað falsfrétt: „Mér leiddist“

Birgir segir meintan leka hugarburð Karls Th.

Telur langt því frá að öll kurl séu komin til grafar

Vona að óljósum spurningum verði svarað

Nefndin fer yfir flokkuð kjörgögn í Borgarnesi á morgun

Orkumálum pakkað inn til að sætta grasrót VG

Kringumstæður við endurtalningu á reiki

Ásmundur Einar verst svara um eigin framtíð

Efnisleg umræða um gögnin á löngum fundum

Ný ríkisstjórn mynduð í næstu viku
Legið verður yfir stjórnarmyndun um helgina að sögn formanns Sjálfstæðisflokksins. Þótt tíminn sé naumur muni ný stjórn setja mark sitt á frumvarp til fjárlaga næsta árs.

Vandamál hvernig farið er með utankjörfundaratkvæði

Vill láta kanna getu og hæfni Inga

Fötluðum hafi ekki verið mismunað í kosningunum

Magnús Norðdahl: „Algjörlega fráleitt og ómaklegt“

Svör lögreglu hér: Bakdyrnar opnar um nóttina „til að lofta út“
Þrír starfsmenn hótelsins tóku myndir inni í salnum eftir að kjörstjórn fór af vettvangi. Engin eftirlitsmyndavél sýnir svæðið þar sem yfirkjörstjórn athafnaði sig og kjörgögn voru geymd á meðan yfirkjörstjórn var fjarverandi og því útilokar lögregla ekki að kjörgögn hafi verið meðhöndluð með ólögmætum hætti. Yfirlýsingar fulltrúa í yfirkjörstjórn stangast á. Bakdyr talningarsalarins voru ólæstar um nóttina.

Bjóða yfirkjörstjórn að ljúka talningarmáli með sekt

Birgir: „Við erum hér til að leysa ráðgátu“

Talningu á ónotuðum kjörseðlum lokið: „Þetta stemmir“

Sigmundur Davíð segir Miðflokkinn ekki vera að deyja út

„Það er búið að eyðileggja atkvæðin í þessu kjördæmi“

Fengu gögn lögreglunnar vegna endurtalningar

Margir spá hrókeringum á stjórnarheimilinu
Margir leika sér að því að leggja ráðherrakapla. Flestir gera ráð fyrir því að halla muni á landsbyggðarkjördæmin í næstu ríkisstjórn og konur verði fleiri en karlar í nýrri stjórn.

Ingi neitar ekki að hafa stöðu sakbornings

„Ég sé ekkert í lögum sem bannar endurtalningu“

Tólf hafa kært: ,,Alþingi er verulegur vandi á höndum"

Stimplaðir Pírapar
Stimplaðir PírApar voru áberandi á kosningavöku Pírata í síðasta mánuði þegar frambjóðendur og stuðningsfólk merkti sig apanum, sem barst þeim eftir ákveðnum krókaleiðum og varð að lokum hluti af hópnum.

Skora á Birgi að segja sig frá þingmennsku

RÚV og fjölmiðlar ekki til umræðu

Erfiðustu málin eru fyrst á dagskrá
Orkumál, náttúruvernd og skattamál eru meðal þeirra mála sem formenn stjórnarflokkanna ræða nú enda eru þetta mestu ágreiningsmálin frá síðasta kjörtímabili. Ingibjörg Isaksen og Guðrún Hafsteinsdóttir eru líklegar í ráðherrastóla.

Rannsókn lokið á kæru Karls Gauta

Nýir Alþingsmenn settust á skólabekk - Myndir

Birgir: Var ekki líft lengur í Miðflokknum

Erna ætlar ekki með Birgi í Sjálfstæðisflokkinn

Orku- og skattamál bitbeinin í stjórnarviðræðunum

Talningin sé ónýt burtséð frá innsiglunum

„Þetta er allt dautt. Það er ekkert að gerast“

Íslendingar tísta um mál Birgis Þórarinssonar

Stjórn Miðflokksins fundar

Óheilindi gagnvart fólkinu

Öll fimm sem misstu jöfnunarsæti hafa kært

Birgir formaður kjörbréfanefndar

Skipta út konu fyrir karl í undirbúningsnefnd

Undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar kemur saman í dag

Píratar tilbúnir að styðja minnihlutastjórn Samfylkingar, VG og Framsóknar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður og talsmaður Pírata, segir að flokkurinn sé tilbúinn að styðja minnihlutastjórn Samfylkingar, Vinstri grænna og Framsóknarflokks.

Rósa Björk íhugar alvarlega að kæra

Ólíklegt að krísan leysist næstu vikur

Annasamt hjá stjórnarflokkum

Skipun undirbúningsnefndar andstæð þingsköpum

Úthlutað á grundvelli endurtalningar

Biðjast afsökunar á klúðrinu

Sigur Framsóknarflokksins spilar inn í

Magnús krefst nýrra kosninga

Birgir fór inn á fund formannanna

Karl Gauti skilur ekki flýtinn og óttast hið versta

Katrín búin að funda með Guðna

Formenn flokkanna funda áfram í dag

Brotin leiði ekki til ógildingar kosninga

Síðari talningin hljóti að standast

Þórunn valin í undirbúningskjörbréfanefnd

Öll atkvæði innsigluð nema í Norðvesturkjördæmi

Fjórar leiðir í boði til að skipa þingið
Engin leið er að spá fyrir um hvaða fimm þingmenn enda inni eða úti. Lýðræðislegu ferli hefur verið raskað, segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Sló í gegn í kosningasjónvarpinu: „Gaman að gleðja“

Hótel Borgarnes tjáir sig ekki um myndatökuna

Arnar Þór hættir sem dómari

Undirbúningur hefst á Alþingi um helgina

Undirbúningur hefst á Alþingi um helgina

Tveir smitaðir eftir kosningavöku Framsóknar

Landskjörstjórn flýtir úthlutun þingsæta

Upptökur frá Hótel Borgarnesi komnar í réttar hendur

Fimm flokkar af átta áforma að létta álögum af fyrirtækjum
Framsóknarflokkur, Miðflokkur, Samfylking Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn, áforma að draga úr álögum á fyrirtæki, m.a. með lækkun tryggingagjalds. Vinstri græn, einn flokka, sagðist ekki áforma slíkt á kjörtímabilinu. Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.

Kosningarnar sýndu að auglýsingar virka
Auglýsingamaður segir að frammistaða stjórnmálaflokka sem hafi ekki nýtt sér þjónustu auglýsingafólks í markaðsmálum hafi ekki verið ýkja merkileg. Sumir hafi stært sig af því að nýta ekki krafta auglýsingafólks. „Árangurinn var líka eftir því.“

Skuldabréf tóku ekki á rás eftir kosningar
Sjóðstjóri segir að sú stefna ríkissjóðs að nýta sér ekki neikvæða raunvexti til fjármögnunar og svelta um leið markað sem þyrstir í að verja sig gegn hækkandi verðbólgu, eða einfaldlega viðhalda óbreyttu hlutfalli ríkistryggðra, verðtryggðra eigna, sé misráðin.
Allt upp á borð

Forseti og flokkar upplýstir í vikulok
Forseti Íslands tekur stöðuna á viðræðum stjórnarflokkanna í lok vikunnar. Hefur ekki rætt við formenn annarra flokka. Framhald ákvarðast eftir skýrslur til þingflokka.

Uppstokkun ráðuneyta til umræðu
Tilfærsla í áhrifum og virðingarstöðu frá Vinstri grænum til Framsóknarflokks er líkleg, að mati stjórnmálafræðings. Sjálfstæðismenn segjast þreyttir á málamiðlunum.

Smitaður einstaklingur var á kosningavöku Framsóknar

„Hlutverk Alþingis að úrskurða um gildi kosninga“

„Hlutverk Alþingis að úrskurða um gildi kosninga“

Upptökur muni sýna hvað hafi átt sér stað

Upptökur muni sýna hvað hafi átt sér stað

Ingi: „Er saknæmt að gera mistök?“

Samfylking og Píratar bíða enn með að funda

Niðurstöður endurtalningar hljóti að vera ógildar

Niðurstaðan sú sama í Suðurkjördæmi

Hægri popúlistar tapa víðs vegar fylgi
Hægri popúlistaflokkar í Vestur-Evrópu halda áfram að tapa fylgi og þingsætum. Þetta birtist bæði hér á landi og í Þýskalandi. Prófessor segir stjórnmál þeirra þó halda velli.

Deilt um lögmæti þingmannahópsins
Sumir þingmenn telja að endurtalning atkvæða í Norðvestur- og Suðurkjördæmum sé ólögleg. Klúður skapar óvissu sem gæti jafnvel þýtt að Alþingi verði kallað saman.

Steingrímur búinn að ráða sig heim á Gunnarsstaði

Eiga von á tilfærslum málaflokka og ráðuneyta

Ræða stjórnarmyndun í skugga óvissu

Heimurinn fylgist með mistökunum

Tafir á skýrslu vegna persónulegra ástæðna formanns

Tafir á skýrslu vegna persónulegra ástæðna formanns

Telur engar líkur á að talið verði aftur á landinu öllu

Telur engar líkur á að talið verði aftur á landinu öllu

Flokkur fólksins eyddi mest á samfélagsmiðlum

Einsdæmi í seinni tíð

Kjörgögn komin í hús: Talning að hefjast

Kjörgögn komin í hús: Talning að hefjast

Metfjöldi opinberlega hinsegin þingmanna

Metfjöldi opinberlega hinsegin þingmanna

Vill að lögregla upplýsi hvað gerðist fyrir vestan

Vill að lögregla upplýsi hvað gerðist fyrir vestan

Gefa sér vikuna til að fara yfir stóru línurnar

„Viljum fá að vita hvað gerðist“

Telja atkvæði Suðurkjördæmis aftur

Ásmundur: „Algerlega komið að mér“

Formaðurinn með fullt umboð þingflokksins

Mætti á þingflokksfund en datt út á leið heim

Fara yfir málefnin áður en þau skipta með sér hlutverkum

Límband á kjörgögnum hefði engu breytt

Jöfnunarþingmenn dauðuppgefnir í rússíbananum

Óvíst hvar talning fer fram í Suðurkjördæmi

Karl Gauti og Magnús Davíð kæra endurtalningu

Vilja skýrslu um framkvæmd talningar

Heimspressan fjallar um talningaklúðrið

Ekki hans pólitík eða Framsóknar að setja fram hótanir

Segir alvarlega ágalla á talningu atkvæða

Beðið um endurtalningu í Suðurkjördæmi

Þarf ekki nema nokkur atkvæði til eða frá

„Nú er það allt bara farið“

Konur ekki lengur í meirihluta eftir endurtalningu

Þarf ekki að reyna á stjórnarmyndunarumboðið

Erlendir miðlar ræða nýja Evrópumetið

Kvenréttindafélagið fagnar nýja kvenmeirihlutanum

Foringjarnir hughreysta Brynjar eftir stormasama nótt

Yngsti þingmaðurinn í sögu Íslands

Guðmundur Franklín segir skilið við stjórnmálin

Björn Leví ósáttur við kosningakerfið

Ríkisstjórnin heldur meirihluta sínum

Flokkur fólksins þriðji stærstur í Suðurkjördæmi

Framsókn stærst í Norðvestur

Lokatölur liggja fyrir í Reykjavík

Ung kona óvænt inn fyrir Miðflokkinn

Gunnar Smári: „Við verðum vakandi í alla nótt“

„Þetta eru einhverjar fríktölur sem ég trúi ekki“

Biðröð á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins

Ljóst að Flokkur fólksins er í sókn

Tölur úr öllum kjördæmum á einum stað
Hér er hægt að skoða stöðuna í öllum kjördæmum eins og hún er á hverjum tíma.

Krakkar kjósa XV en framhaldsskólar XD

Kristrún kúplaði sig út og kíkti á úrslitaleikinn

Atkvæði streyma inn í Laugardalshöll

Ríflega helmingur búinn að kjósa á höfuðborgarsvæðinu

„Þetta er dagur þjóðarinnar, ekki stjórnmálamanna“

Einstaklega spennandi kosningar framundan

Kjörsókn komin í 30 prósent á landsvísu

Myllumerkið fyrir kvöldið er #x21

Bogi Ágústsson gagnrýnir atkvæðatalninguna
Stjórnandi kosningavöku RÚV, Bogi Ágústsson, býr sig undir allt að sólarhrings langa, samfellda vakt um helgina. Hann er spenntur fyrir kosninganóttinni en kallar fyrirkomulag atkvæðatalningarinnar rugl.

Meiri kjörsókn nú miðað við síðustu kosningar

Gunnar Smári mætir á kjörstað

Þorgerður Katrín búin að kjósa

Kristrún kýs

Bjarni Ben búinn að greiða atkvæði

Katrín setur atkvæðið í kassann

Halldóra mætti í Ráðhúsið til að kjósa

Lilja gekk að kjörborðinu

Kjörstaðir opnir: Landsmenn ganga til kosninga

„Það er ljótt að plata“

Formannsstóllinn: Byrjar daginn á æfingu eða í baði

Ríkisstjórnin bætir enn við sig fylgi

RVK Studios, Pegasus og TrueNorth styðja Sigurð Inga

Ríkisstjórnarflokkarnir með 31 þingsæti

Formannsstóllinn: Treystir á góðvilja Færeyinga

Börn mega ekki fylgja foreldrum inn í kjörklefa

Veður gæti haft áhrif á talningu

Flokkarnir setja nýsköpun á oddinn
Stjórnarflokkarnir segja að mikið hafi verið gert á kjörtímabilinu til að efla nýsköpun. Stjórnarandstaðan er þeirrar skoðunar að ekki hafi verið nóg að gert.

Fjórflokkurinn aðeins svipur hjá sjón
Tengslarof losaði um kjarnafylgi Sjálfstæðisflokksins. Flóknari málefni en áður opna leið fyrir ný framboð.

Píratar bæta í en Sjálfstæðismenn tapa áfram fylgi

Loftslagsmál í brennidepli hjá unga fólkinu

Hannes Hólmsteinn undrast hve litla mótstöðu slakar hugmyndir fái
„Og allir þessir flokkar vilja fjármagna óskir sínar með auknum sköttum af hinum ríku og hyggjast með því endurtaka mistökin, sem Svíar gerðu upp úr 1980, en hurfu síðan frá, því að nýsköpun í einkageiranum hvarf þar vegna ofsköttunar,“ segir prófessor í stjórnmálafræði.

Misraunhæf kosningaloforð stjórnmálaflokka
Píratar horfa til að auka útgjöld um ríflega 90 milljarða. Samfylkingin stefnir á að auka framlög til opinbera heilbrigðiskerfisins en það á eftir að útfæra nánar. Sósíalistaflokkurinn nefndi ekki fjárhæðir þegar spurt var um helstu útgjaldaloforð og hvernig þau yrðu fjármögnuð.

Stóreignaskattur skili litlum tekjum
Aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir að stóreignaskattur muni að öllum líkindum hafa neikvæð áhrif á nýsköpun og ýta undir skuldsetningu. Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður segir að fjármagninu sem stóreignaskatturinn muni gefa af sér verði beint í skattalækkun til barnafólks.

Samfylking og Píratar eru sterkari meðal yngra fólks
Illviðri, Covid og utankjörstaðaratkvæði eru þættir sem gætu ráðið úrslitum í kosningunum á laugardag. Sjálfstæðismenn fengu 2,5 prósenta auka fylgi í veðurblíðu í borgarstjórnarkosningum.

Formannsstóllinn: Elskar grísku eyjarnar

Fjögurra eða fimm flokka stjórn til vinstri líklegust

„Við erum öll kratar“

Konu með Alzheimer neitað um fylgd fulltrúa í kjörklefa

Ósammála um að skattleggja tekjuhæsta eina prósentið

Hægriflokkar ítrekað verið vanmetnir fyrir kosningar
Almennt séð eru íslenskar skoðanakannanir nálægt úrslitum kosninga en þó mælist ofmat á vinstriflokkum eins og víða erlendis. Lokametrar kosningabaráttunnar geta skipt sköpum þar sem tugprósent fólks ákveða sig á kjördag.

Skítaveður á kjördag gæti haft áhrif á útkomuna

Miðflokkur tekur yfir á Facebook

Hægt að keyra í Covid-kosningu

Formannsstóllinn: Finnst núverandi embætti ágætt

Hvern skal kjósa? - Taktu kosningaprófið

„Björn Leví talar eins og gömul Kvennalista kona“

Sigurður Ingi lykilmaður í næstu ríkisstjórn

COVID-smitaðir geta kosið í bílnum

Fjögurra flokka stjórn gæti orðið að veruleika
Fjögurra flokka ríkisstjórn gæti orðið að veruleika ef niðurstöður könnunar Prósents eru í takti við niðurstöður kosninganna. Stjórnmálafræðingur segir að jöfnunarsæti Flokks fólksins gæti gegnt hlutverki í að viðhalda ríkisstjórninni.

Skekkjan hjálpar stjórnarflokkum

Kosningaskekkja orðin viðvarandi

Ríkisstjórnin heldur ekki velli
Ríkisstjórnarflokkarnir fá um 44 prósenta fylgi í nýrri könnun Prósents, sem Fréttablaðið lét gera. Þó vilja langflestir að núverandi ríkisstjórn haldi áfram.

Kjördæmaflakk á vængjum tónlistarinnar
Jakob Frímann Magnússon, oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi, verður á ferðinni um víðfeðmt kjördæmið á næsti dögum og efnir til samræðu við kjósendur í tali og tónum enda slagharpa á hverjum viðkomustað.

Ríkisstjórnin heldur ekki velli
Ríkisstjórnarflokkarnir fá um 44 prósenta fylgi í nýrri könnun Prósents, sem Fréttablaðið lét gera. Þó vilja langflestir að núverandi ríkisstjórn haldi áfram.

Formannsstóllinn: Aktivisti sem fór í framboð

Spenntari fyrir miðjustjórn en núverandi ríkisstjórn

Ábyrg framtíð íhugar kæru

Áherslur flokkanna í íþróttamálum fyrir kosningar
Í tilefni þess að tvær vikur er til kosninga sendi Fréttablaðið spurningarlista á stjórnmálaflokkana níu sem mælast með kjörgengi til að koma inn þingmanni í komandi kosningum um framtíðaráhorfur í íþróttamálum.

Ellefu framboð í tveimur kjördæmum en annars tíu

„Talandi um flokka sem hafa minnkað“

„Þetta er enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins“

Framboðslisti Flokks fólksins: Leiðrétting

Pólitík með Páli: Oddvitar og vonarstjörnur – og Guðni

Jakob Frímann leiðir í Norðaustur

Sósíalisti gefur Kosningavitanum falleinkunn

Níu flokkar ná manni á þing samkvæmt nýrri könnun

Frægir í framboði

Frægir í framboði

Umhverfismál ekki í forgangi hjá Miðflokki og Flokki fólksins
Píratar og Vinstri grænir virðast sammælast um mikilvægi umhverfismála. Flokkarnir skora báðir um 80 stig af 100 í niðurstöðu einkunnagjafar Ungra umhverfissinna. Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru með áberandi lægstu einkunnirnar

Misgrænir flokkar í framboði

Málin sem brenna á stjórnmálaflokkunum

Andstæðingar í heilbrigðismálum takast á hjá Páli

Málin sem brenna á stjórnmálaflokkunum

Lilja segir Sigurð Inga í dauðafæri til að leiða næstu stjórn
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins telur að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, eigi góðan möguleika á að leiða næstu ríkisstjórn eftir næstu kosningar.

Stjórnarflokkarnir ekki í kosningabandalagi

Málin sem brenna á stjórnmálaflokkunum

Rafrænt landsþing sett hjá Viðreisn

Katrín tilbúin til að leiða næstu ríkisstjórn

„Framsókn er miðjuflokkur“

Sósíalistaflokkurinn fengi fimm þingmenn

Meirihluti vill meira fé til spítalans

Munu hlíta boðum og bönnum kirkjunnar

Helgi Hrafn í framkvæmdastjórn Pírata

Mikil aðsókn í utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Mikil aðsókn í utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Skyndipróf eigi að nota frekar en sóttkví ef hægt er

Sósíalistar í sókn í nýjum Þjóðarpúls

Jakob leiðir hjá Flokki fólksins

Lét eiginkonuna hafa afrit til öryggis

Listi Sósíalista í Norðvestur birtur

Þingkosningarnar hafnar í dag

Eyjólfur í oddvitasæti Flokks fólksins

Segir vinstri stjórn besta kostinn til að ná árangri í umhverfisvernd
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis-og auðlindaráðherra og varaformaður Vg, segir vinstri stjórn besta kostinn til að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir mikla losun hér á landi mega rekja til stóriðjunnar og stórra atvinnugreina.

Eiginmaður Þórunnar tekur sæti hennar á lista

Sósíalistar vilja auglýsa frítt á RÚV

„Þetta er bara heilbrigðisstefna Marteins Mosdal“

Jóhann Sigmars í framboði fyrir Landsflokkinn

Sólveig Anna á lista Sósíalista í Reykjavík

Landsflokkurinn auglýsir eftir frambjóðendum

Sjálfstæðisflokkurinn orðinn háður vinstrimönnum

Guðmundur leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi
Atkvæðin
Leggjum okkar af mörkum á alþjóðavettvangi
Á þingmannsbuxum

Bjarkey tekur efsta sæti VG í Norðaustur

Óvíst hvenær utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst

Karl Gauti leiðir Miðflokkinn í Kraganum

Sjálfstæðisflokkur með langmest fylgi í einkageiranum
Tæp 30 prósent starfsmanna á almenna vinnumarkaðinum styðja Sjálfstæðisflokkinn. Næstflestir, velja Framsókn eða þrettán prósent og þeim næst Viðreisn með tólf prósent.

Oddviti Miðflokksins kynntur í kvöld
Niðurstaða úr oddvitakjöri Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður liggur fyrir í kvöld.

Birgir leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Enn óráðið um dómstörf Arnars Þórs vegna framboðs

Oddvitaslagur hjá Miðflokknum í Reykjavík

Fleiri fylgjandi dauðarefsingum en nýfrjálshyggju

Miðflokksmenn felldu tillögu um Fjólu í oddvitasætið

„Ég er bara alls ekkert að spá í Sósíalistum“

Bergþór leiðir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Kristrún: „Þið fáið ekki að kúga mig“

Sömu þrjú leiða Miðflokkinn í Norðaustri

Sjálfstæðismenn samþykktu lista í Suðvestri

Könnun MMR: Framsókn bætir við sig fylgi

Katrín ætlaði ekki í stjórnarmyndunarviðræður við Loga

Gunnar Smári býður sig fram í alþingiskosningum

„Þú hlýtur að vera að grínast“

Alþingi kallað saman vegna mistaka

Haraldur þiggur aftursætið
Ævitekjur kvenna

Brynjar hefur ákveðið sig

Ungar konur ryðja burt körlum í pólitíkinni

Guðmundur Franklín frumsýnir nýja oddvita

Yfirlýsinga ekki að vænta frá Haraldi í dag

Þórdís sigraði og Haraldur er annar

Njáll Trausti oddviti en Kristján Þór neðstur

Haraldur ekki á lista nema hann verði oddviti

Flokkur fólksins mælist inni á þingi

Fimm hundruð frumvörp samþykkt
Auk 419 stjórnarfrumvarpa fóru 25 þingmannafrumvörp í gegn á kjörtímabilinu. Langflest frá þingmönnum meirihlutans. Miðflokkurinn fékk ekkert frumvarp í gegn, einn flokka. Ræðukóngur kjörtímabilsins kom hins vegar úr þeim flokki, Birgir Þórarinsson.

Una María og Guðmundur Helgi vilja taka við af Gunnari Braga
Una María Óskarsdóttir og Guðmundur Helgi Víglundsson eru meðal þeirra sem sækjast eftir að leiða lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í september.

Listi VG samþykktur í Norðvesturkjördæmi

Bryndís færist upp í annað sætið

Steingrímur kveður: „Ég ætla ekki að hafa þetta væmið“
„Ég ætla ekki að hafa þetta væmið,“ segir Steingrímur J. Sigfússon sem flytur sína síðustu ræðu í þingi í dag.

Brynjar íhugar að hætta við að hætta

„Komin algjörlega út í ystu mörk“ í áfengisgjöldum

Sigmundur Davíð hringdi í Brynjar eftir prófkjörið

Nýliðar gætu gert þingmönnum skráveifu í prófkjöri í Kraganum
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Kraganum er hafið og stendur til laugardags. Formaður flokksins er óskoraður foringi í kjördæminu en margir vilja vera í 2. sæti.

Eldhúsdagsumræður í kvöld

Birgir verður í baráttusæti enn eina ferðina

Brynjar og Sigríður hætta á þingi
Tveir reynsluboltar úr Sjálfstæðisflokknum, þingmennirnir Brynjar Níelsson og Sigríður Á. Andersen fara ekki á þing á næsta kjörtímabili. Brynjar segist hættur í pólitík og Sigríður gerir enga kröfu um sæti á framboðslista flokksins eftir niðurstöður úr prófkjör Sjálfstæðisflokksins í gærkvöldi.

„Enginn friður frá okkur Sjálfstæðismönnum í borginni“

Guðlaugur nær forystunni á ný

Áslaug tók fram úr Guðlaugi

„Ég segi bara TAKK!“

Guðlaugur leiðir enn samkvæmt nýjum tölum

Fyrstu tölur Guðlaugi í vil

Fyrrverandi ráðherra neðst á lista Framsóknar

Ekkert til í ásökunum Guðlaugs Þórs

Guðmundur Ingi efstur hjá VG í Suðvesturkjördæmi

Stjórnin reynir til þrautar að koma umdeildum málum í gegnum þingið
Rúm vika er eftir af hefðbundnum þingstörfum og enn á eftir að afgreiða tæp sextíu stjórnarfrumvörp úr nefndum. Þeirra á meðal eru frumvörp um hálendisþjóðgarð, afglæpavæðingu neysluskammta, stjórnarskrármál og útlendingamál.

Gauti hafnar þriðja sætinu

Konur í þremur efstu sætum VG í Suðurkjördæmi

Mikil spenna um oddvitasætin á Suðurlandi og Norðurlandi

Sigmar í öðru sæti hjá Viðreisn

Vilhjálmur býður sig fram í 3. sæti í kraganum

Sósíalistaflokkurinn kynnir aðgerðir í skattamálum

Vildi leiða lista en bauðst neðsta sætið

Anna Kolbrún fær mótframboð

Átta ráðherrar af ellefu í framboði á suðvesturhorninu en tveir úti á landi
Forvali VG og uppstillingu Framsóknar á framboðslista fyrir Reykjavík lauk í gær. Prófkjörsbarátta stendur nú yfir hjá Sjálfstæðismönnum. Langflestir ráðherrar ríkisstjórnarinnar verða í framboði í kjördæmum höfuðborgarsvæðisins.

Ungir umhverfissinnar meta loftslagsstefnu stjórnmálaflokkanna
Ungir umhverfissinnar hafa gefið út kvarða sem verður notaður til þess að meta stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum fyrir komandi alþingiskosningar. Flokkunum verður gefin einkunn á skalanum 0-100 á þremur sviðum; loftslagsmálum, náttúruvernd og hringrásarsamfélagi.

Svandís býður sig fram til forystu í Reykjavík

Ingibjörg gefur kost á sér í Reykjavík

Friðjón vill á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Friðjón Friðjónsson eigandi KOM er meðal níu frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokkisns í Reykjavík sem fer fram í næsta mánuði. Framboðsfresturinn rennur út í dag.

Fagráð segir Kolbein ekki sekan um refsivert athæfi

Óli Björn sækist eftir öðru sæti í Suðvesturkjördæmi

Hildur býður sig fram í 3. til 4. sæti í Reykjavík

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki í Suðvesturkjördæmi

Ráðherra vill sæti oddvitans í Norðvestur

Bryndís sækist eftir öðru sæti í Kraganum

Willum og Ágúst leiða Framsókn í Kraganum

Dómari gefur kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna

Baráttan í borginni farin af stað

Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi

Willum Þór sækist einn eftir fyrsta sætinu

Diljá Mist sækist eftir þriðja sæti

Guðlaugur sækist eftir 1. sæti í Reykjavík

Lilja Rafney tapaði fyrir Bjarna fyrir vestan

Mikil samkeppni um 2. sæti á listum VG í Reykjavík

Kolbeinn reynir aftur í Reykjavík

Þiggur ekki sæti 4. sæti í Suðurkjördæmi

Daníel sækist eftir 2. sæti í Reykjavík hjá VG

Stjórnarþingmönnum ítrekað hafnað
Þingmenn Vinstri grænna og Framsóknar hafa ekki átt sjö dagana sæla í þeim kjördæmum sem lokið hafa vali á lista fyrir komandi alþingiskosningarnar.

Ingibjörg skákaði þingmanni og ritara flokksins

Guðmundur Ingi efstur í Kraganum

Guðmundur, Ólafur og Una keppast um Kragann

Róbert mættur aftur í stjórnarráðið

Willum Þór vill áfram leiða Framsókn í Kraganum

Listi VG í Norðausturkjördæmi kynntur

Kolbrún Halldórs vill aftur á þing fyrir VG

Stefán Vagn leiðir Framsókn í Norðvesturkjördæmi

Gunnar íhugar framboð fyrir Samfylkinguna
