Danmörk

Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum

Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum.

Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum.

Með málmleitartæki á flugvöllum verði þannig hægt að koma í veg fyrir ferð þeirra úr landi. Sífellt fleiri leita sér hjálpar í Danmörku vegna deilna sem tengjast svokölluðum fjölskylduheiðri.

Árið 2015 bárust 242 erindi vegna nauðungarhjónabanda auk annars, að því er segir í svari félagsmálaráðuneytisins til danska þingsins. Árið 2017 voru erindin 307.

Á sama tíma fjölgaði dvalargestum hjá Red-Savehouses úr 108 í 151. Um er að ræða athvarf fyrir ungt fólk sem vill komast úr nauðungarhjónaböndum og flýja ofbeldi tengt fjölskylduheiðri.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Danmörk

Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð

Danmörk

Vilja leyfa piparúða

Danmörk

Madsen aftur fyrir dóm í dag

Auglýsing

Nýjast

Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi

Konur og karlar jafn útsett fyrir streitu

Hugvekja Hildar: Streita er kamelljón

Var í afneitun þangað til það var of seint

Íslendingar í áfallastreitu eftir hrun

May lifði gærdaginn af en er áfram völt í sessi

Auglýsing