Danmörk

Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum

Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum.

Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum.

Með málmleitartæki á flugvöllum verði þannig hægt að koma í veg fyrir ferð þeirra úr landi. Sífellt fleiri leita sér hjálpar í Danmörku vegna deilna sem tengjast svokölluðum fjölskylduheiðri.

Árið 2015 bárust 242 erindi vegna nauðungarhjónabanda auk annars, að því er segir í svari félagsmálaráðuneytisins til danska þingsins. Árið 2017 voru erindin 307.

Á sama tíma fjölgaði dvalargestum hjá Red-Savehouses úr 108 í 151. Um er að ræða athvarf fyrir ungt fólk sem vill komast úr nauðungarhjónaböndum og flýja ofbeldi tengt fjölskylduheiðri.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Danmörk

Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla

Danmörk

Vilja selja 40% ríkisins í TV 2

Danmörk

Mikill áhugi á ógeðfelldu máli Madsens

Auglýsing

Nýjast

Bretar beiti sér ekki gegn dauða­refsingu „Bítlanna“

Stunginn í hálsinn á Akra­nesi í nótt

Tveir mánuðir fyrir heimilis­of­beldi

Þrír handteknir í tengslum við sýruárás

Tugir myrtir í fjórum árásum

Einn látinn og þrettán særðir eftir skot­á­rás í Tor­onto

Auglýsing