Innlent

Kona á sjötugsaldri alvarlega slösuð eftir bílslys

Kona á sjötugsaldri var flutt alvarlega slösuð til Reykjavíkur eftir bílslys.

Konan var flutt til Reykjavíkur. Fréttablaðið/Pjetur

Lögreglan á Norðurlandi eystra barst í dag tilkynning um umferðarslys í Víkurskarði. Þar hafði jepplingur hafnað utan vegar og oltið austan megin í skarðinu. Í bílnum var kona á sjötugsaldri sem var flutt með sjúkrabíl á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar.

Meiðsl konunnar eru talin alvarleg og var hún flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Unnið er að rannsókn á tildrögum slyssins og liggja engar niðurstöður á þessari stundu. Frekari upplýsinar um málið verða birtar eftir atvikum. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Deila sögum um á­reitni á vinnu­stað og krefjast vinnu­friðar

Innlent

Kallar eftir gögnum úr LÖKE: „Það er ekkert til í þessu“

Innlent

Boðið að drekka frítt í heilt ár gegn niður­fellingu

Auglýsing

Nýjast

Skyndi­­­lausnir duga ekki við al­var­legum vanda

Segir föður sinn hafa nýtt sér yfir­burði sína til að láta loka sig inni

Rökræða hvort allir megi kalla sig femínista

Hagar stað­festa að Helga Vala hafi ekki stolið sóda­vatni

Kona sleppur við fjárnám

Smá úrkoma en gott ferðaveður í dag

Auglýsing