Innlent

Kona á sjötugsaldri alvarlega slösuð eftir bílslys

Kona á sjötugsaldri var flutt alvarlega slösuð til Reykjavíkur eftir bílslys.

Konan var flutt til Reykjavíkur. Fréttablaðið/Pjetur

Lögreglan á Norðurlandi eystra barst í dag tilkynning um umferðarslys í Víkurskarði. Þar hafði jepplingur hafnað utan vegar og oltið austan megin í skarðinu. Í bílnum var kona á sjötugsaldri sem var flutt með sjúkrabíl á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar.

Meiðsl konunnar eru talin alvarleg og var hún flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Unnið er að rannsókn á tildrögum slyssins og liggja engar niðurstöður á þessari stundu. Frekari upplýsinar um málið verða birtar eftir atvikum. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Íbúar koma grindverki úti á götu til varnar

Innlent

„Eigna­tjón og til­finninga­tjón sem gleymist seint“

Innlent

Þurfa ekki að færa bústaðinn og greiða lambs­verð í leigu

Auglýsing

Nýjast

May brýnir klærnar en er í þröngri stöðu

Hæstiréttur klofnaði í bótamáli

Róhingjar verði ekki neyddir aftur til Myanmar

Nýr Kia e-Soul frumsýndur í LA

Æðakerfið í Tungná

Hæstiréttur lækkar bætur Snorra í Betel

Auglýsing