Kona á níræðisaldri lést á legudeild Landspítalans í gær af völdum Covid-19.

Þetta kemur fram á vef Landspítalans.

Alls hafa nú 46 einstaklingar látið lífið af völdum Covid-19 frá upphafi faraldursins hér á landi.