Kín­versk­a rík­ið fal­að­ist eft­ir því að kaup­a flug­völl af Finn­um í bæn­um Kem­i­jarv­i árið 2018. Finnsk­a rík­is­út­varp­ið YLE Lapp­i grein­ir frá þess­u. Varn­ar­mál­a­ráð­u­neyt­i Finn­lands hafn­að­i hins veg­ar beiðn­i Kín­verj­a af ör­ygg­is­á­stæð­um.

Kem­i­jarv­i er í Lapp­land­i, aust­an við borg­in­a Rov­an­i­em­i, og var það hin rík­is­rekn­a Heim­skaut­a­stofn­un Kína sem sótt­ist eft­ir kaup­um eða leig­u. Þar að auki buð­ust Kín­verj­ar til þess að stækk­a flug­braut­in­a með 6 millj­arð­a krón­a fram­lag­i.

Sam­kvæmt kín­verskr­i send­i­nefnd var til­gang­ur­inn að gera Kín­verj­um bet­ur kleift að stund­a rann­sókn­ir á norð­ur­slóð­um, sem njót­a sí­fellt auk­inn­ar at­hygl­i stór­veld­ann­a vegn­a lofts­lags­breyt­ing­a og opn­un­ar skip­a­leið­a. Hafa þeir með­al ann­ars að­stöð­u á eyj­unn­i Sval­barð­a.

Þess­ar­i aukn­u at­hygl­i fylgj­a einn­ig hern­að­ar­leg um­svif. Þó að þau um­svif hafi hing­að til fyrst og fremst ver­ið bund­in við Rúss­land og NATO-rík­in, ótt­ast marg­ir að Kín­verj­ar vilj­i gera sig gild­and­i á svæð­in­u einn­ig. Það vakt­i nokkr­ar grun­semd­ir Finn­a að einn í kín­versk­u send­i­nefnd­inn­i kom úr kín­versk­a hern­um.

Finn­ar slóg­u flug­vall­ar­söl­un­a strax út af borð­in­u, með­al ann­ars með vís­un í Evróp­u­regl­ur um tak­mark­an­ir við er­lendr­i fjár­fest­ing­u. Einn­ig er Kem­i­jarv­i stað­sett skammt frá Rov­a­jarm­i, sem er stærst­a stór­skot­a­æf­ing­a­svæð­i Evróp­u.

Sam­kvæmt varn­ar­mál­a­ráð­u­neyt­in­u kom það aldr­ei til grein­a að hleyp­a er­lend­u ríki svo nærr­i því svæð­i. Þar að auki er Kev­i­jarm­i ekki fjarr­i rúss­nesk­um her­stöðv­um, hand­an land­a­mær­ann­a, og hefð­i skap­að aukn­a spenn­u mill­i Rúss­a og Kín­verj­a.