Kín­versk stjórn­völd hafa brugð­ist illa við orð­um tals­manns band­a­rísk­a ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is­ins um að snið­gang­a mög­u­leg­a Vetr­ar­ól­ymp­í­u­leik­ann­a í Beij­ing á næst­a ári. Kín­verj­ar segj­a þett­a til­raun til að gera leik­an­a pól­it­ísk­a og vald­i ein­ung­is í­þrótt­a­fólk­i skað­a.

„Þess­­i svo­k­all­­að snið­­gang­­a bland­­ar sam­­an leik­­un­­um og stjórn­­mál­­um og fer gegn Ólymp­­í­­u­­and­­an­­um. Þett­­a mun að­­eins skað­­a í­­þrótt­­a­­fólk og störf Al­­þjóð­­a­­ól­­ymp­­í­­u­­nefnd­­ar­­inn­­ar. Það mun ekki njót­­a stuðn­­ings al­­þjóð­­a­­sam­­fé­l­ags­­ins, með­­al ann­­ars band­­a­r­ísk­­u Ólymp­­í­­u­­nefnd­­ar­­inn­­ar,“ sagð­­i Zhao Lij­­i­­an, tals­m­að­­ur kín­v­er­sk­a ut­­an­­rík­­is­r­áð­­u­n­eyt­­is­­ins, í dag sam­kvæmt frétt So­uth Chin­a Morn­ing Post.

Ned Pric­e, tals­mað­ur band­a­rísk­a ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is­ins, sagð­i á blað­a­mann­a­fund­i að ver­ið væri að kann­a í sam­starf­i við band­a­menn að Band­a­rík­in tækj­u ekki þátt í leik­un­um. Pric­e sagð­i þó síð­ar að ekk­ert væri á­kveð­ið í þess­um efn­um. Enn væri langt í leik­an­a og of snemmt að segj­a til um hver nið­ur­stað­a við­ræðn­a við band­a­menn og sam­starfs­þjóð­ir yrði.

Hags­mun­a­sam­tök og lög­gjaf­ar í Band­a­ríkj­un­um hafa hvatt þar­lend stjórn­völd til að taka ekki þátt í Vetr­ar­ól­ymp­í­u­leik­un­um vegn­a meintr­ar að­far­ar kín­versk­a stjórn­vald­a gegn Úíg­úr­um í Xinj­i­ang-hér­að­i. Kín­verj­ar þver­tak­a fyr­ir á­sak­an­ir um að þeir beit­i Úíg­úr­a harð­ræð­i og neit­a að ein millj­ón Úíg­úr­a hafi ver­ið send í fang­a­búð­ir, líkt og þeir hafa ver­ið sak­að­ir um.

Lygi ald­ar­inn­ar

„Full­yrð­ing­ar um þjóð­ar­morð í Xinj­i­ang eru lygi ald­ar­inn­ar,“ sagð­i Zhao en Joe Bid­en Band­a­ríkj­a­for­set­i hef­ur sagt að þar eigi sér stað þjóð­ar­morð. „Við höf­um í­trek­að skýrt mál­ið en Band­a­rík­in hafa lit­ið fram hjá stað­reynd­um og skap­a van­traust á Kína, byggt á lyg­um.“ Hann er von­góð­ur um að hægt væri að hald­a leik­an­a með sam­starf­i allr­a ríkj­a.

Kín­versk stjórn­völd hafa und­an­far­ið leit­ast við að afla leik­un­um stuðn­ings og hafa ut­an­rík­is­ráð­herr­a og varn­ar­mál­a­ráð­herr­a lands­ins far­ið víða um heim til að ræða við vald­a­menn um þá.

Áður en Vetr­ar­ól­ymp­í­u­leik­arn­ir eiga að fara fram í febr­ú­ar verð­a Ólymp­í­u­leik­arn­ir haldn­ir í Tók­ý­ó í Jap­an. Til stóð að þeir færu fram í fyrr­a en var frest­að vegn­a COVID-19 far­ald­urs­ins. Utan­rík­is­ráð­herr­ar Kína og Jap­ans rædd­u sam­an í síma á mán­u­dag­inn og voru sam­mál­a um að starf­a sam­an til að hald­a leik­an­a tvo.