Tals­maður kín­verska sendi­ráðsins hefur sent frá sér yfir­lýsingu þar sem sendi­ráðið for­dæmir þvingunar­að­gerðir Ís­lands og Evrópu­sam­bandsins gegn Kína sem settar voru á í síðasta mánuði vegna mann­réttinda­brota gegn Úígúrum í XinJiang héraði.

Sendi­ráðið segir að­gerðirnar brot á al­þjóða­lögum sem grafi undan sam­skiptum Kína og Ís­lands. Þá segir í yfir­lýsingunni að á­kveðið hafi verið að leggja refsi­að­gerðir á einn ís­lenskan ríkis­borgara sem „skaðar full­veldi og hags­muni Kína með því að dreifa ill­gjörnum lygum og villandi upp­lýsingum.“

Lög­maðurinn Jónas Haralds­son greindi frá því í vikunni að hann hafi verið settur á svartan lista í Kína vegna skrifa sinna í Morgun­blaðinu. Ekki hefur verið stað­fest hvort að hann sé ein­stak­lingurinn sem nefndur er í yfir­lýsingu sendi­ráðsins.

Lesa má yfir­lýsinguna í heild sinni hér að neðan:

Based on not­hing but lies and disin­formation, Iceland follows EU's uni­la­teral sanctions on rele­vant Chinese indi­vidu­als and entity, citing the so-cal­led human rig­hts issu­es in Xinjiang. This move breaches international law and basic norms of international relations, and se­verely undermines China-Iceland relations. The Chinese For­eign Minis­try has summone­d Icelandic Am­bassador to China to lod­ge solemn representa­tions, expressing firm opposition and strong condemnation. China has decided to impose recipro­cal sanctions on one indi­vidu­al on the Icelandic side who seriously harms China's sover­eign­ty and interests by maliciously sprea­ding lies and disin­formation.

China is firm­ly det­ermine­d to safegu­ard its national sover­eign­ty, secu­rity and de­velop­ment interests. We demand that Iceland should tru­ly respect China's sover­eign­ty, secu­rity, and de­velop­ment interests, and stop inter­fering in China's internal af­fairs under the pretext of human rig­hts issu­es.