Bílar

Kia vann til þriggja hönnunarverðlauna

Þrír Kia bílar unnu einnig til verðlauna á síðasta ári.

Kia Stinger er einn þeirra þriggja Kia bíla sem verðlaunaðir voru.

Kia Stinger, Stonic og Picanto sigruðu allir í sínum flokkum á iF hönnunarverðlaununum sem þykja ein þau eftirsóttustu í hönnunarheiminum. Kia hefur þar með unnið til 15 iF hönnunarverðlauna fyrir bíla sína undanfarin ár. Þrír Kia bílar unnu einnig til verðlauna á síðasta ári.


Í ár fékk Kia Stinger iF verðlaunin í flokki sportlegra stallbaka og er í umfjöllun dómnefndar er Stinger sagður klassískur Gran Tourismo með mikið og flott innanrými. Kia Stonic vann til verðlauna í crossover flokknum og er lýst í umsögn dómnefndar með nútímalegt og ögrandi útlit sem tekið er eftir. Þriðja kynslóð Kia Picanto fékk verðlaun í smábílaflokki og í umsögn dómnefndar er nýr Picanto sagður koma með unglegt og ferskt yfirbragð í smábílaflokkinn. Skynsamleg hönnun Picanto er sögð gera það að verkum að bíllinn er með eitt besta innanrýmið í sínum stærðarflokki.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Fyrsti rafmagnssendibíll landsins afhentur

Bílar

Óútskýrð hækkun bílatrygginga

Bílar

Volvo S60 fær ekki dísilvél

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Ekki unnt að senda þyrlu vegna skerts hvíldar­tíma

Innlent

Ekki leitað á morgun sökum veðurs

Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Bretland

Konungs­fjöl­skyldan birtir brúð­kaups­myndirnar

Bandaríkin

Heitir „hörðustu refsiaðgerðum sögunnar“ gegn Íran

Innlent

Úrskurðuð látin eftir slys á Villinga­vatni

Auglýsing