Bílar

Kia vann til þriggja hönnunarverðlauna

Þrír Kia bílar unnu einnig til verðlauna á síðasta ári.

Kia Stinger er einn þeirra þriggja Kia bíla sem verðlaunaðir voru.

Kia Stinger, Stonic og Picanto sigruðu allir í sínum flokkum á iF hönnunarverðlaununum sem þykja ein þau eftirsóttustu í hönnunarheiminum. Kia hefur þar með unnið til 15 iF hönnunarverðlauna fyrir bíla sína undanfarin ár. Þrír Kia bílar unnu einnig til verðlauna á síðasta ári.


Í ár fékk Kia Stinger iF verðlaunin í flokki sportlegra stallbaka og er í umfjöllun dómnefndar er Stinger sagður klassískur Gran Tourismo með mikið og flott innanrými. Kia Stonic vann til verðlauna í crossover flokknum og er lýst í umsögn dómnefndar með nútímalegt og ögrandi útlit sem tekið er eftir. Þriðja kynslóð Kia Picanto fékk verðlaun í smábílaflokki og í umsögn dómnefndar er nýr Picanto sagður koma með unglegt og ferskt yfirbragð í smábílaflokkinn. Skynsamleg hönnun Picanto er sögð gera það að verkum að bíllinn er með eitt besta innanrýmið í sínum stærðarflokki.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Bílasala í Evrópu 23,5% minni í september

Bílar

Seat framleiddur í aðalverksmiðju Volkswagen í Wolfsburg

Bílar

Tesla framúr Mercedes Benz á Twitter

Auglýsing

Nýjast

Stórhættulegur fellibylur stefnir hratt á Mexíkó

Morðið bæði grimmilegt og þaulskipulagt

Innkalla lakkrís súkkulaði

Vilja hætta að nafn­greina saka­menn í dómum

Segir Brexit-samkomulag nánast í höfn

Senni­legt að gjald­takan hafi verið ó­lög­mæt og ó­hóf­leg

Auglýsing