Að framan er „Tiger Nose“ hönnun Kia í fyrirrúmi ásamt hefðbundnara grilli. Loks eru kantaðir hjólbogarnir áberandi sem þýðir að þeir munu ná í framleiðslu þótt felgurnar hafi minnkað um eina tommu. Bíllinn verður frumsýndur seinna í mánuðinum og fer í sölu seinna á árinu, og þá verða hlutir eins og innrétting og tæknibúnaður betur ljósir.