Kjaramál

Kennarar skrifa undir samning

Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara Stefán Karlsson

Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gær. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári.

Á vef Kennarasambandsins kemur fram að helstu atriði samningsins séu launabreytingar, horft sé frá vinnumati, undirbúningur hverrar kennslustundar er aukinn, tími til annarra faglegra starfa er minnkaður, nýr menntunarkafli og greitt er fyrir sértæk verkefni.

Áformað er að rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefjist klukkan tvö á föstudaginn og standi til tvö miðvikudaginn 21. mars.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

„Óbilgirnin er svakaleg“

Kjaramál

​„Við lifum af einn dag“

Kjaramál

„​Barist á ýmsum víg­stöðvum“

Auglýsing

Nýjast

Starfsfólk Porsche fékk 1,3 milljónir í bónus

​Lokanir á Lyng­dals­heiði, Hellis­heiði og Þrengslum

Leggja fram þriðja orku­pakkann „á ís­lenskum for­sendum“

Élja­bakki og hvassvirði nálgast suð­vestur­hornið

Clio „Besti framleiðslubíllinn“ í Genf

Laun forstjórans hærri en samanlögð velta fjölmiðlanna

Auglýsing