Kjaramál

Kennarar skrifa undir samning

Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara Stefán Karlsson

Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gær. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári.

Á vef Kennarasambandsins kemur fram að helstu atriði samningsins séu launabreytingar, horft sé frá vinnumati, undirbúningur hverrar kennslustundar er aukinn, tími til annarra faglegra starfa er minnkaður, nýr menntunarkafli og greitt er fyrir sértæk verkefni.

Áformað er að rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefjist klukkan tvö á föstudaginn og standi til tvö miðvikudaginn 21. mars.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

Kennarar felldu kjarasamninginn

Kjaramál

Kennarar búast við að nýr samningur verði felldur

Kjaramál

Grunnskólakennarar sömdu við sveitarfélögin

Auglýsing
Auglýsing