Katr­ín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herr­a fund­að­i í dag með Anton­y Blin­ken, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Band­a­ríkj­ann­a, í Hörp­u. Fyrr um dag­inn fund­uð­u Blin­ken og Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herr­a.

Á fund­i þeirr­a Katr­ín­ar og Blin­ken rædd­u þau um stöð­u COVID-19 far­ald­urs­ins og um mik­il­væg­i þess að upp­bygg­ing að hon­um lokn­um yrði sjálf­bær. Katr­ín lýst­i yfir á­nægj­u með að Band­a­rík­in hafi á­kveð­ið að ger­ast aft­ur að­il­i að Par­ís­ar­sam­kom­u­lag­in­u um að­gerð­ir í lofts­lags­mál­um eft­ir að Don­ald Trump, fyrr­ver­and­i Band­a­ríkj­a­for­set­i, dró að­ild lands­ins til baka.

Einn­ig var rætt um mál­efn­i Ísra­els og Pal­est­ín­u í skugg­a sí­fellt harð­ar­i á­tak­a þeirr­a á mill­i. Katr­ín sagð­i af­stöð­u Ís­lands vera þá að koma þyrft­i á vopn­a­hlé­i og hvatt­i band­a­rísk stjórn­völd til að beit­a sér svo hægt væri að koma því á. Hún und­ir­strik­að­i að tveggj­a ríkj­a lausn væri best­a leið­in til að koma á var­an­leg­um frið á svæð­in­u.

Katr­ín lýst­i á­nægj­u sinn­i með að Band­a­rík­in taki á nýj­an leik þátt í Par­ís­ar­sam­kom­u­lag­in­u.
Fréttablaðið/Stefán

Að lok­um rædd­u þau um mik­il­væg­i þess að mann­rétt­ind­i og lýð­ræð­i séu höfð í for­grunn­i. Rætt var sér­stak­leg­a um jafn­rétt­is­mál og mál­efn­i norð­ur­skauts­ins.

„Ís­land og Band­a­rík­in hafa á­vallt átt góð og mik­il­væg sam­skipt­i og þess­i fund­ur und­ir­strik­að­i það. Ég fagn­a sér­stak­leg­a stefn­u­breyt­ing­u band­a­rískr­a stjórn­vald­a í lofts­lags­mál­um og nýj­um á­hersl­um þeirr­a í jafn­rétt­is­mál­um. Þá hvatt­i ég til þess að band­a­rísk stjórn­völd beit­i sér fyr­ir frið­sam­leg­um lausn­um á al­þjóð­a­vett­vang­i“, sagð­i Katr­ín að lokn­um fund­in­um.