Fram­boðs­listi Mið­flokksins í Suð­vestur­kjör­dæmi fyrir al­þingis­kosingarnar 2021 var sam­þykktur á fé­lags­fundi í kvöld með 83 % at­kvæða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum.

Fyrstu sæti í Suðvesturkjördæmi skipa:

1 Karl Gauti Hjalta­son, al­þingis­maður
2 Nanna Margrét Gunn­laugs­dóttir, fram­kvæmda­stjóri
3 Brynjólfur Þor­kell Brynjólfs­son, nemi og að­stoðar­byggingar­stjóri
4 Arn­hildur Ás­dís Kol­beins, fjár­mála­stjóri

Fyrstu sex sætin hjá Miðflokknum í Kraganum.
Ljósmynd/Miðflokkurinn