Framboðslisti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosingarnar 2021 var samþykktur á félagsfundi í kvöld með 83 % atkvæða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum.
Fyrstu sæti í Suðvesturkjördæmi skipa:
1 Karl Gauti Hjaltason, alþingismaður
2 Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri
3 Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson, nemi og aðstoðarbyggingarstjóri
4 Arnhildur Ásdís Kolbeins, fjármálastjóri

Fyrstu sex sætin hjá Miðflokknum í Kraganum.
Ljósmynd/Miðflokkurinn