Herð­­a þarf regl­­ur um skot­v­opn og auka sam­­starfs­­get­­u lög­r­egl­­u í hryðj­­u­­verk­­a­­mál­­um. Þett­­a kem­­ur fram í nýrr­­i skýrsl­­u þjóð­ar­ör­ygg­is­ráðs, um á­stand og horf­ur, sem for­sæt­is­ráð­herr­a lagð­i fram á Al­þing­i í gær.

At­hygl­­­i vek­­­ur að for­­­sæt­­­is­r­­áð­h­­err­­­a kann­­­ist ekki við að Ís­­­lend­­­ing­­­ar hafi far­­­ið til Mið-Aust­­­ur­l­­and­­­a til að berj­­­ast gegn ISIS-sam­t­­ök­­­un­­­um en tal­­­ið er að Hauk­­­ur Hilm­­­ars­­­son hafi fall­­­ið í loft­­á­r­ás­­um Tyrkj­­a í Sýr­l­­and­­­i þar sem hann barð­­ist með Kúr­d­um gegn ISIS.

Þett­­a er í fyrst­­a sinn sem skýrsl­a for­sæt­is­ráð­herr­a um mat þjóð­ar­ör­ygg­is­ráðs á á­st­and­­i og horf­­um í þjóð­­ar­­ör­­ygg­­is­­mál­­um er lögð fram. Í skýrsl­­unn­­i er gerð grein fyr­­ir mög­­u­­leg­­um ógn­­um við þjóð­­ar­­ör­­ygg­­i, svo sem COVID-19, lofts­l­ags­br­eyt­­ing­­um, skip­­u­l­agðr­­i glæp­­a­­starf­­sem­­i og hryðj­­u­­verk­­um.

Herð­a þurf­i lög­gjöf gegn sjálf­virk­um vopn­um

Í skýrsl­unn­i kem­ur fram að skip­­u­l­ögð brot­­a­­starf­­sem­­i fær­­ist í aukana hér og bygg­ir mat­ið á upp­lýs­ing­um sem grein­ing­ar­deild­ar Rík­is­lög­regl­u­stjór­a lagð­i fram um skip­u­lagð­a glæp­a­starf­sem­i á Ís­land­i. Slík­­ir hóp­­ar, bland­­a bæði Ís­­lend­­ing­­a og út­­lend­­ing­­a, komi að flest­­um birt­­ing­­ar­­mynd­­um slíkr­­ar glæp­­a­­starf­­sem­­i.

Í skýrsl­unn­i er lagt til að regl­­ur um skot­v­opn verð­­i hert­­ar til að stemm­a stig­u við fjölg­un hálf­­­sjálf­­virkr­­a og sjálf­­virkr­­a vopn­­a hér á land­i.

Gleym­a Hauk­i Hilm­ars­syn­i

Hætt­­a á hryðj­­u­­verk­­um er tal­­inn minn­­i hér á land­­i en á öðr­­um Norð­­ur­l­önd­­um og seg­ir í skýrsl­unn­i að ekki sé vit­­að til þess að Ís­­lend­­ing­­ar hafi far­­ið til Mið-Aust­­ur­l­and­­a í því skyn­­i að berj­­ast gegn sam­t­ök­­un­­um sem kenn­­a sig við ís­l­amskt ríki eða ISIS. Ís­land hafi auk þess ekki tek­­ið bein­­an þátt í hern­­að­­ar­­að­­gerð­­um gegn sam­t­ök­­un­­um sem leitt hafa af sér hefnd­­ar­­verk í sum­­um þeim lönd­­um sem tóku þátt í að­­gerð­­un­­um.

Í mars árið 2018 greind­­u kúr­d­ísk­­ar her­sv­eit­­ir, sem Hauk­­ur til­­heyrð­­i, frá því að hann væri tal­­inn af í Afrín í Sýr­l­and­­i. Þar var hann hlut­­i af al­­þjóð­­legr­­i her­­deild sem barð­­ist fyr­­ir hönd Kúr­d­a gegn inn­r­ás Tyrkj­­a í land­­ið. Hann barð­­ist einn­­ig með her­sv­eit­­um Kúr­d­a gegn ISIS í borg­­inn­­i Raqq­a í Sýr­l­and­­i árið 2017.

Á síðu 19 í skýrslu þjóðaröryggisráðs segir að ekki sé vitað til þess að einstaklingar búsettir hér á landi hafi haldið til Mið-Austurlanda í því skyni að berjast gegn ISIS.

Eva Hauks­dótt­ir, móð­ir Hauks, gagn­rýnd­i stjórn­völd fyr­ir að­gerð­ar­leys­i í máli son­ar síns. „Með því að berj­ast gegn bæði Íslamsk­a rík­in­u og ný­legr­i ó­rétt­læt­an­legr­i inn­rás Tyrk­lands­hers inn fyr­ir land­a­mær­i Sýr­lands hélt Hauk­ur á­fram að leggj­a sitt af mörk­um í bar­átt­u sinn­i gegn ein­hverj­um fas­ísk­ust­u öfl­um sam­tím­ans. Þann­ig lifð­i hann og dó með sinn­i sann­fær­ing­u,“ skrif­að­i Eva um mál son­ar síns fyr­ir um þrem­ur árum síð­an.

Hauk­ur hef­ur aldr­ei fund­ist en sam­ferð­a­menn hans í Sýr­land­i bera hon­um vel sög­un­a. Hann er tal­inn hafa fall­ið í loft­á­rás Tyrkj­a við borg­in­a Afrín fyr­ir rétt tæp­um þrem­ur árum.
Aðsend mynd.

Telj­a öfg­a­hóp­a ekki að finn­a hér

Mátt­­ur öfg­­a­m­ann­­a, sem and­­snún­­ir eru inn­fl­ytj­­end­­um, músl­­im­­um, sam­k­yn­hn­eigð­­um og öðr­­um minn­­i­hl­ut­­a­h­óp­­um, hef­­ur far­­ið vax­­and­­i í Band­­a­­ríkj­­un­­um og Evróp­­u und­­an­f­ar­­in ár. Sam­­kvæmt skýrsl­­unn­­i er lík­­leg­­ast að ef hryðj­­u­­verk verð­­i fram­­in hér á land­­i að þau verð­­i not­­uð heim­­a­t­il­b­ú­­in og ein­­föld vopn á borð við far­­ar­t­æk­­i, skot­v­opn eða sprengj­­ur.

Lög­r­egl­­u hér á land viti ekki til þess að slík­­ir hóp­­ar hafi mynd­­ast hér sem hafi það að mark­m­ið­­i að fremj­­a hryðj­­u­­verk. Litl­­ar lík­­ur séu söm­­u­­leið­­is á því að tölv­­u­­á­r­ás yrði gerð á Ís­land af hálf­­u hryðj­­u­­verk­­a­m­ann­­a.

Lagt er til í skýrsl­­unn­­i að geta lög­r­egl­­unn­­ar til að taka þátt í al­­þjóð­­leg­­u sam­­starf­­i gegn hryðj­­u­­verk­­um, til að mynd­­a með upp­­­lýs­­ing­­a­­skipt­­um, grein­­ing­­u og rann­­sókn­­um, verð­­i auk­­in.