Enn er rým­ing bæja í gang­i við bæ­in­a við Kinn í Suð­ur-Þing­eyj­ar­sýsl­u. Að sögn nátt­úr­u­vá­r­sér­fræð­ings hjá skrið­u­vakt Veð­ur­stof­unn­ar, Ó­liv­ers Hilm­ars­son­ar, er ekki vit­að til þess að fleir­i skrið­ur hafi fall­ið síð­an í gær.

Sér­fræð­ing­ar Veð­ur­stof­unn­ar munu fara á vett­vang í dag til að kann­a að­stæð­ur. Stöð­u­fund­ur vegn­a frek­ar­i skrið­u­hætt­u verð­ur hald­inn um há­deg­is­bil.

„Það eru eng­ar frek­ar­i frétt­ir enn, en við send­um fólk þang­að í birt­ing­u. Það sér nú samt fyr­ir end­ann á rign­ing­unn­i þann­ig þett­a horf­ir allt til betr­i veg­ar í bili,“ seg­ir Ó­liv­er.

Í gær­kvöld var tek­in á­kvörð­un um að rýma sex bæi til við­bót­ar þeim sem höfð­u áður ver­ið rýmd­ir á svæð­in­u. Auk þess var tek­in um að loka veg­in­um um Kinn frá Gvend­ar­stöð­um að sunn­an og vest­an við af­leggj­ar­ann að Vaði.