Arnar Sig­urðs­son, vín­kaup­mað­ur og eig­and­i frönsk­u vín­búð­ar­inn­ar Sant­ew­in­es SAS sem ætl­uð er Ís­lend­ing­um, hef­ur kvart­að til Neyt­end­a­stof­u vegn­a þess að Á­feng­is- og tób­aks­versl­un rík­is­ins (ÁTVR) noti nafn­ið Vín­búð um rekst­ur­inn. Þett­a kem­ur fram í Morg­un­blað­in­u í dag.

Arnar vill mein­a að nafn­gift­in eigi sér ekki lag­a­stoð og ÁTVR sé með þess­u að brjót­a lög um við­skipt­a­hætt­i og mark­aðs­setn­ing­u. Hann bend­ir á að í aug­lýs­ing­um frá Vín­búð­inn­i sé tek­ið fram að versl­an­ir henn­ar séu lok­að­ar á morg­un, upp­stign­ing­ar­dag, en það sé ekki rétt - vín­búð sant­e.is verð­i opin.