Þjóðfrelsisherinn (ELN) í Kólumbíu hefur einhliða lýst yfir níu daga vopnahléi í skæruhernaði sínum gegn ríkisstjórn landsins yfir jólin. Talskona hreyfingarinnar sagði vopnahléið eiga að tryggja frið yfir hátíðirnar. Fulltrúar stjórnarinnar og ELN eiga nú í friðarviðræðum til að binda enda á nærri sextíu ára vopnaða uppreisn hreyfingarinnar.
Samningamenn ELN og Kólumbíu fallast í faðma eftir fyrstu samningalotuna í Karakas.
Fréttablaðið/EPA
Mest lesið
- Í dag
- Í vikunni
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir