Jóh­ann­es Stef­áns­son, fyrrverandi starfsmaður Samherja, sem ljóstr­að­i upp meint­a mút­u­þægn­i og spillt­a við­skipt­a­hætt­i fyrirtækisins í Nam­ib­í­u, hef­ur hlot­ið verð­laun­in WIN WIN Got­hen­burg Sust­a­in­a­bil­it­y Award fyr­ir upp­ljóstr­arn­ir sín­ar.

„Þrátt fyr­ir á­reit­i, hót­an­ir og eitr­an­ir sýnd­i upp­ljóstr­ar­inn Jóh­ann­es Stef­áns­son fram á að ein­staklingar í við­skipt­a­líf­in­u geti bar­ist gegn spill­ing­u,“ seg­ir með­al ann­ars í frétt­a­til­kynn­ing­u þar sem til­kynnt var um verð­laun­in. Þau verð­a af­hent í Gaut­a­borg í okt­ó­ber og er verð­laun­a­féð ein millj­ón sænskr­a krón­a eða tæp­ar 15 millj­ón­ir krón­a á geng­i dags­ins.

Verð­laun­in hafa ver­ið veitt frá ár­in­u 2000 og með­al fyrr­i verð­laun­a­haf­a eru Kofi Annan, fyrr­ver­and­i að­al­rit­ar­i Sam­ein­uð­u þjóð­ann­a og Al Gore, fyrr­ver­and­i var­a­for­set­i Band­a­ríkj­ann­a.

Í um­sögn dóm­nefnd­ar seg­ir að spill­ing sé stærst­a hindr­un­in sem stand­i í vegi fyr­ir sjálf­bærr­i þró­un. Hún bitn­i helst á þeim sem minnst mega sín og hafi slæm á­hrif á sam­fé­lag­ið sem heild og plán­et­un­a sjálf­a. Jóh­ann­es hafi stig­ið fram og greint frá meintr­i spill­ing­u, lagt sjálf­an sig í hætt­u og sýnt mik­ið hug­rekk­i og ó­sér­hlífn­i til að varp­a ljós­i á mis­beit­ing­u valds.

Með­al af­leið­ing­a upp­ljóstr­an­a hans var að sjáv­ar­út­vegs­ráð­herr­a og fjár­mál­a­ráð­herr­a Nam­ib­í­u, þeir Bern­hard Esau og Sack­y Shang­hal­a, sögð­u af sér árið 2019.