Fréttir

Jörð skelfur við Öskju

Upp úr klukkan níu í kvöld mældist skjálfti upp á 3,8 að stærð.

Veðurstofa Íslands

Klukkan 21:10 í kvöld varð jarðskjálfti við Öskju, norðan Vatnajökuls. Skjálftinn varð 3,8 að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Embætti landlæknis kveðst geyma gögnin vel

Innlent

Ungir Píratar kampakátir með Andrés Inga

Innlent

Árshækkun leigu áþekk hækkun fasteignaverðs

Auglýsing
Auglýsing