Fréttir

Jörð skelfur við Öskju

Upp úr klukkan níu í kvöld mældist skjálfti upp á 3,8 að stærð.

Veðurstofa Íslands

Klukkan 21:10 í kvöld varð jarðskjálfti við Öskju, norðan Vatnajökuls. Skjálftinn varð 3,8 að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Starfsfólk Porsche fékk 1,3 milljónir í bónus

Innlent

​Lokanir á Lyng­dals­heiði, Hellis­heiði og Þrengslum

Innlent

Leggja fram þriðja orku­pakkann „á ís­lenskum for­sendum“

Auglýsing

Nýjast

„Óbilgirnin er svakaleg“

Élja­bakki og hvassvirði nálgast suð­vestur­hornið

Clio „Besti framleiðslubíllinn“ í Genf

​„Við lifum af einn dag“

Laun forstjórans hærri en samanlögð velta fjölmiðlanna

Volvo vanmat eftirspurn eftir tengiltvinnbílum

Auglýsing