Fréttir

Jörð skelfur við Öskju

Upp úr klukkan níu í kvöld mældist skjálfti upp á 3,8 að stærð.

Veðurstofa Íslands

Klukkan 21:10 í kvöld varð jarðskjálfti við Öskju, norðan Vatnajökuls. Skjálftinn varð 3,8 að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Einn vann 30 milljónir í kvöld

Innlent

Bára: „Neikvæðu hlutirnir eru líka að síast inn“

Innlent

Þrumur og eldingar á höfuð­borgar­svæðinu

Auglýsing

Nýjast

Leggja fram aðra beiðni um nafnið Zoe á næstu dögum

Fjórir þingmenn draga Báru fyrir dóm: „Hefst þá dansinn“

Íraki dæmdur fyrir nauðgun á Hressó

Borgin sýknuð af bótakröfum skólaliða

Veiði­gjalda­frum­varpið sam­þykkt á Al­þingi

Segja árás á Shoot­ers ekki eins og henni er lýst í ákæru

Auglýsing