Fréttir

Jörð skelfur við Öskju

Upp úr klukkan níu í kvöld mældist skjálfti upp á 3,8 að stærð.

Veðurstofa Íslands

Klukkan 21:10 í kvöld varð jarðskjálfti við Öskju, norðan Vatnajökuls. Skjálftinn varð 3,8 að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Malasía

Yfir tutt­ug­u látn­ir eft­ir ban­vænt heim­a­brugg

Erlent

Talin hafa brotið kynferðislega á fjölda kvenna

Bandaríkin

Feng­ið líf­láts­hót­an­ir eft­ir að hafa stig­ið fram

Auglýsing

Nýjast

For­­dæm­ir „morð­­æf­ing­ar“ NATO í Sand­­vík

Hundruð hermanna æfir í Sandvík

Mikill áhugi Kínverja vekur vonir á Kópaskeri

Sátt um kjarnorkulausan Kóreuskaga

Gular viðvaranir í gildi næstu þrjá daga

Rændu far­angri er­lendra ferða­manna í mið­bænum

Auglýsing