Fréttir

Jörð skelfur við Öskju

Upp úr klukkan níu í kvöld mældist skjálfti upp á 3,8 að stærð.

Veðurstofa Íslands

Klukkan 21:10 í kvöld varð jarðskjálfti við Öskju, norðan Vatnajökuls. Skjálftinn varð 3,8 að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ferðamaður fékk rúmlega 216 þúsund króna sekt

Erlent

Segir ómannúðlegt að aðskilja börn og foreldra

Kólumbía

Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Búið að opna yfir Kjöl

Innlent

Ofurölvi og velti bílnum í Ártúnsbrekku

Efnahagsmál

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Dómsmál

Refsing eiganda Buy.is milduð

Samfélag

Varð HM-sérfræðingur á þremur korterum

Stjórnmál

Lýsti áhyggjum af umræðunni á samfélagsmiðlum

Auglýsing