RAM pallbílar verða til sýnis með 37” og 40” breytingum.  Þjónustuverkstæði ÍSBAND sérhæfir sig í breytingum á Jeep og RAM, en ÍSBAND er með umboð fyrir hin virtu amerísku breytingar fyrirtæki AEV, sem sérhæfir sig í breytingum á RAM og TeraFlex, sem sérhæfir sig í breytingum á Jeep.  Rjúkandi heitt Lavaza kaffi verður á könnunni og gos og snakk frá Ölgerðinni og Danól.  Sýningin er í sýningarsal ÍSBAND í Þverholti 6 Mosfellsbæ og er opin á milli kl. 12-16.