Innlent

Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist nærri Gjögurtá

​Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld.

Gjögurtá í mynndi Eyja­fjarðar.

Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld. Hann var 3,7 að stæðir og nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kvöldfarið.

Tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist á Siglufirði, Akureyri og Ólafsfirði en samkvæmt Veðurstofunni verða skjálftar af þessari stærð af og til á þessu svæði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Ríkisútvarpið

184 milljónir í fréttamyndver Ríkisútvarpsins

Stjórnsýsla

Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir

Alþingi

Áfengisfrumvarp lagt fram á nýjan leik

Auglýsing

Nýjast

Eldislaxinn var að því kominn að hrygna

Innri endurskoðun OR breytt í kjölfar óvæntra starfsloka

Gefi skýrslu og máti úlpu

Furðuskepnan Dickinsonia reyndist elsta dýr jarðsögunnar

Fáar íbúðir í byggingu handa þeim sem hafa lítið eigið fé

Auknar heimildir til lögreglu á döfinni

Auglýsing