Innlent

Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist nærri Gjögurtá

​Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld.

Gjögurtá í mynndi Eyja­fjarðar.

Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld. Hann var 3,7 að stæðir og nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kvöldfarið.

Tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist á Siglufirði, Akureyri og Ólafsfirði en samkvæmt Veðurstofunni verða skjálftar af þessari stærð af og til á þessu svæði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Húsnæðismál

Segir borgina í forystu í húsnæðismálum

Ferðaþjónusta

Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar

Innlent

Íbúar koma grindverki úti á götu til varnar

Auglýsing

Nýjast

Enn syrtir í álinn hjá Snapchat

Nítján prósent styðja drög May

„Eigna­tjón og til­finninga­tjón sem gleymist seint“

May brýnir klærnar en er í þröngri stöðu

Þurfa ekki að færa bústaðinn og greiða lambs­verð í leigu

Hæstiréttur klofnaði í bótamáli

Auglýsing