Innlent

Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist nærri Gjögurtá

​Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld.

Gjögurtá í mynndi Eyja­fjarðar.

Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld. Hann var 3,7 að stæðir og nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kvöldfarið.

Tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist á Siglufirði, Akureyri og Ólafsfirði en samkvæmt Veðurstofunni verða skjálftar af þessari stærð af og til á þessu svæði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Séra Kristján vígður í em­bætti vígslu­biskups í Skál­holti

Innlent

Verðandi foreldrar geti andað léttar

Innlent

Var að taka fram­úr þegar áreksturinn varð

Auglýsing

Nýjast

Skógareldar í Svíþjóð: „Þetta gæti versnað“

Ein kona lést í gíslatöku í Los Angeles

Fyrrverandi ráðgjafi Trump neitar samráði við Rússa

Síðustu orðin sem hún heyrði: „Taktu barnið“

Lét höfuðið hanga fram af brautar­palli

Þriggja ára drengur jafnar sig eftir sýruárás

Auglýsing