Innlent

Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist nærri Gjögurtá

​Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld.

Gjögurtá í mynndi Eyja­fjarðar.

Jarðskjálfti varð um 14 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 21:10 í kvöld. Hann var 3,7 að stæðir og nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kvöldfarið.

Tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist á Siglufirði, Akureyri og Ólafsfirði en samkvæmt Veðurstofunni verða skjálftar af þessari stærð af og til á þessu svæði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Fór illa út úr hruninu en vann 45 milljónir í vikunni

Innlent

Reyndi að borða flug­miðann sinn

Innlent

Fínt vetrar­veður fram eftir degi en hvessir í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Á­rásar­maðurinn myrti fimm manns á vinnu­stað í Illin­ois í gær

Leiðar­vísir að Kata­lóna­réttar­höldunum

Réðist á gesti og starfs­fólk

Nefnd HÍ skeri ekki úr um lögmæti rannsókna

Öllu tjaldað til við leit að loðnu austur fyrir landi

Vill ekki vanrækja bandamenn lengur

Auglýsing