Klukkan 11:42 í dag mældist skjálfti af stærð 3,4 um tólf kílómetra norðvestur af Gjögurtá.

Til­kynn­ing­ar hafa borist Veður­stofu Íslands um að skjálft­inn hafi fund­ist á Dalvík og í Ólafsfirði.

Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið.