Jarð­skjálfti af stærðinni 3,15 varð á Hellis­heiði klukkan 23:50 í gær­kvöldi. Að sögn náttúru­vá­r­sér­fræðings hjá Veður­stofu Ís­lands bárust til­kynningar um skjálftann frá höfuð­borgar­svæðinu, Hvera­gerði og Ölfusi meðal annars.

Skjálftinn var á um fjögurra kíló­metra dýpi, að því er fram kemur í tilkynningu Veðurstofu Íslands.. Engir eftirskjálftar hafa mælst á svæðinu síðan