Jarð­skjálft­i að stærð 3,2 varð í aust­an­verðr­i Kötl­u­ösk­u í Mýr­dals­jökl­i klukk­an 19:20 í kvöld. Annar skjálft­i sömu stærð­ar mæld­ist tveim­ur mín­út­um síð­ar.

Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá nátt­úr­u­vá­r­sér­fræð­ing­i Veð­ur­stof­u Ís­lands.

Yfir 20 eft­ir­skjálft­ar hafa mælst, enn ekki sést órói eða breyt­ing­ar á vatn­a­svið­i.