Jak­ob Frí­mann Magn­ús­son, tón­list­ar­mað­ur og stofn­and­i Stuð­mann­a og Græn­a hers­ins, skip­ar efst­a sæti list­a Flokks Fólks­ins í Norð­aust­ur­kjör­dæm­i. Katr­ín Sif Árna­dótt­ir, þjálf­ar­i, skip­ar ann­að sæt­ið, Brynj­ólf­ur Ingvars­son, lækn­ir, er í þriðj­a sæti á list­an­um og í því fjórð­a er Dilj­á Helg­a­dótt­ir, líf­efn­a­fræð­ing­ur og kenn­ar­i.

Ég geng heils hugar til liðs við þau góðu stefnumál og ekki síst þann málstað réttlætis og mannúðar sem Flokkur fólksins boðar,“ sagðiJakob Frímann þegar tilkynnt var um fyrirhugað framboð hans í ágúst.

Fram­boðs­list­inn:

Jak­ob Frí­mann Magn­ús­son, tón­list­ar­mað­ur
Katr­ín Sif Árna­dótt­ir, þjálf­ar­i
Brynj­ólf­ur Ingvars­son, lækn­ir
Dilj­á Helg­a­dótt­ir, líf­efn­a­fræð­ing­ur
Ást­rún Lilj­a Svein­björns­dótt­ir, verk­a­kon­a
Ida Muk­oz­a, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur
Kar­en Telm­a Birg­is­dótt­ir, nemi
Þór­ólf­ur Jón Egils­son, tækj­a­mað­ur
Guð­rún Þórs­dótt­ir, list­a­kon­a
Þor­leif­ur Albert Reim­ars­son, stýr­i­mað­ur
Gísl­i Gunn­laugs­son, tækn­i­fræð­ing­ur
Páll Ingi Páls­son bif­vél­a­virk­i
Tom­asz Kruj­owsl­a ök­u­mað­ur
Kjart­an Heið­berg, fram­halds­skól­a­kenn­ar­i
Reg­ín­a B. Agnars­dótt­ir, hús­móð­ir
Hall­dór Svan­bergs­son, bíl­stjór­i
Agni­eszk­a Kuj­owsk­a, veit­ing­a­mað­ur
Jón­ín­a Auð­ur Sig­urð­ar­dótt­ir, leik­skól­a­kenn­ar­i
Sig­urð­ur Stef­án Bald­vins­son, ör­yrk­i
Erna Þór­unn Ein­is­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur.

Nán­ar­i upp­lýs­ing­ar um for­gangs­mál flokks­ins má finn­a hér.